Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour