Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour