Framkonur unnu fyrsta mót tímabilsins og flugu svo út til Osló Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2017 10:30 Framliðið sem vann Ragnarsmótið í ár. Mynd/Handknattleiksdeild Selfoss Íslandsmeistarar Fram í kvennahandboltanum eru í góðum gír á undirbúningstímabilinu og ætla að láta reyna á liðið á erlendri grundu á næstu dögum. Framliðið vann Val í lokaleik Ragnarsmótsins í handbolta á Selfossi í gærkvöldi og tryggði sér með því sigur í mótinu. Fram vann alla þrjá leiki sína því áður hafði liðið unnið 26-34 sigur á ÍBV og 28-25 sigur á heimakonum í Selfossi. Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður mótsins í ár en Valskonan Diana Satkauskaite varð markahæsti leikmaðurinn. Framliðið fór síðan bara heim að pakka eftir leikinn því liðið flaug í morgun út til Osló í Noregi þar sem liðið mun taka þátt í æfingamóti. Liðið mun leik þrjá leiki rétt fyrir utan Osló. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Það er búist við miklu af Framliðinu fyrir komandi tímabil í Olís deild kvenna því liðið er ríkjandi meistari og búið að bæta við sig tveimur lykilleikmönnum í íslenska A-landsliðinu í þeim Karen Knútsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur.Lokastaðan á Ragnarsmóti kvenna 2017: 1. sæti - Fram 2. sæti - ÍBV 3. sæti - valur 4. sæti - SelfossViðurkenningar Ragnarsmóts kvenna 2017: Besti varnarmaður: Perla Ruth Albertsdóttir Selfoss Besti sóknarmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti markmaður: Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Markahæsti leikmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti leikmaður mótsins: Sandra Erlingsdóttir, ÍBVÚrslit og markaskorarar á lokakvöldinu:Selfoss - ÍBV 15-37 (9-20)Mörk Selfoss: Hulda Dís Þrastardóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Elva Rún Óskarsdóttir 2, Katrín Erla Kjartansdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 1, Katla Björg Ómarsdóttir 1, Agnes Sigurðardóttir 1.Mörk ÍBV: Karólína Bæhrenz 12, Ester Óskarsdóttir 6, Sandra Erlingsdóttir 5, Greta Kavaliuskaite 5, Díana Kristín Sigmarsdóttir 3, Ásta Björt Júlíusdóttir 3, Alexandra Ósk Gunnarsdóttir 2, Elísa Björnsdóttir 1.Fram - Valur 32-29 (15-12)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Arna Þyrí Ólafsdóttir 8, Lena Margrét Valdimarsdóttir 5, Svala Júlía Gunnarsdóttir 4, Harpa María Friðgeirsdóttir 4, Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir 3.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 10, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 3, Kristín Arndís Ólafsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Heiðrún Berg Sverrisdóttir 1, Auður Gestsdóttir 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1, Ásdís Jóhannsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Íslandsmeistarar Fram í kvennahandboltanum eru í góðum gír á undirbúningstímabilinu og ætla að láta reyna á liðið á erlendri grundu á næstu dögum. Framliðið vann Val í lokaleik Ragnarsmótsins í handbolta á Selfossi í gærkvöldi og tryggði sér með því sigur í mótinu. Fram vann alla þrjá leiki sína því áður hafði liðið unnið 26-34 sigur á ÍBV og 28-25 sigur á heimakonum í Selfossi. Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður mótsins í ár en Valskonan Diana Satkauskaite varð markahæsti leikmaðurinn. Framliðið fór síðan bara heim að pakka eftir leikinn því liðið flaug í morgun út til Osló í Noregi þar sem liðið mun taka þátt í æfingamóti. Liðið mun leik þrjá leiki rétt fyrir utan Osló. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Það er búist við miklu af Framliðinu fyrir komandi tímabil í Olís deild kvenna því liðið er ríkjandi meistari og búið að bæta við sig tveimur lykilleikmönnum í íslenska A-landsliðinu í þeim Karen Knútsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur.Lokastaðan á Ragnarsmóti kvenna 2017: 1. sæti - Fram 2. sæti - ÍBV 3. sæti - valur 4. sæti - SelfossViðurkenningar Ragnarsmóts kvenna 2017: Besti varnarmaður: Perla Ruth Albertsdóttir Selfoss Besti sóknarmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti markmaður: Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Markahæsti leikmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti leikmaður mótsins: Sandra Erlingsdóttir, ÍBVÚrslit og markaskorarar á lokakvöldinu:Selfoss - ÍBV 15-37 (9-20)Mörk Selfoss: Hulda Dís Þrastardóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Elva Rún Óskarsdóttir 2, Katrín Erla Kjartansdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 1, Katla Björg Ómarsdóttir 1, Agnes Sigurðardóttir 1.Mörk ÍBV: Karólína Bæhrenz 12, Ester Óskarsdóttir 6, Sandra Erlingsdóttir 5, Greta Kavaliuskaite 5, Díana Kristín Sigmarsdóttir 3, Ásta Björt Júlíusdóttir 3, Alexandra Ósk Gunnarsdóttir 2, Elísa Björnsdóttir 1.Fram - Valur 32-29 (15-12)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Arna Þyrí Ólafsdóttir 8, Lena Margrét Valdimarsdóttir 5, Svala Júlía Gunnarsdóttir 4, Harpa María Friðgeirsdóttir 4, Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir 3.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 10, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 3, Kristín Arndís Ólafsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Heiðrún Berg Sverrisdóttir 1, Auður Gestsdóttir 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1, Ásdís Jóhannsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira