Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eiga von á barni Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eiga von á barni Glamour