Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour