Abouyaaqoub skotinn til bana af lögreglu Atli Ísleifsson skrifar 21. ágúst 2017 14:49 Yones Abouyaaqoub var handtekinn í bænum Sant Sadurní d'Anoia, norðvestur af Barcelona. Vísir/getty Lögregla á Spáni skaut hinn 22 ára Yones Abouyaaqoub til bana í Subirats, norðvestur af Barcelona, í dag. Abouyaaqoub er grunaður er um að hafa banað þrettán manns þegar hann ók sendiferðabíl niður Römbluna á fimmtudag. Spænskir fjölmiðlar greina frá þessu, en þetta hefur þó ekki fengist staðfest af lögreglu. Maðurinn á að hafa verið klæddur sprengjubelti.The suspicious man in #Subirats wears what looks like a belt of explosives attached to the body. This man has been shot down— Mossos (@mossos) August 21, 2017 ÚLTIMA HORA https://t.co/5F44dbPVtQ Los Mossos abaten a un hombre que llevaba un cinturón de explosivos a menos de una hora de Barcelona— EL PAÍS (@el_pais) August 21, 2017 Abouyaaqoub er einnig grunaður um að hafa banað manni á flótta sínum frá borginni. Lögregla á Spáni telur að Abouyaaqoub hafi rænt bíl af 34 ára Spánverja sem fannst síðar látinn í bílnum. Abouyaaqoub hefur verið leitað í Evrópu allri en lögregla taldi mögulegt að hann hefði flúið yfir landamærin til Frakklands. Ellefu manns sem grunaðir eru um aðild að árásinni efu ýmis látnir eða í haldi lögreglu.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 15:43. Fyrstu fréttir spænskra fjölmiðla hermdu að maðurinn hafi verið handtekinn. Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. 21. ágúst 2017 11:24 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Lögregla á Spáni skaut hinn 22 ára Yones Abouyaaqoub til bana í Subirats, norðvestur af Barcelona, í dag. Abouyaaqoub er grunaður er um að hafa banað þrettán manns þegar hann ók sendiferðabíl niður Römbluna á fimmtudag. Spænskir fjölmiðlar greina frá þessu, en þetta hefur þó ekki fengist staðfest af lögreglu. Maðurinn á að hafa verið klæddur sprengjubelti.The suspicious man in #Subirats wears what looks like a belt of explosives attached to the body. This man has been shot down— Mossos (@mossos) August 21, 2017 ÚLTIMA HORA https://t.co/5F44dbPVtQ Los Mossos abaten a un hombre que llevaba un cinturón de explosivos a menos de una hora de Barcelona— EL PAÍS (@el_pais) August 21, 2017 Abouyaaqoub er einnig grunaður um að hafa banað manni á flótta sínum frá borginni. Lögregla á Spáni telur að Abouyaaqoub hafi rænt bíl af 34 ára Spánverja sem fannst síðar látinn í bílnum. Abouyaaqoub hefur verið leitað í Evrópu allri en lögregla taldi mögulegt að hann hefði flúið yfir landamærin til Frakklands. Ellefu manns sem grunaðir eru um aðild að árásinni efu ýmis látnir eða í haldi lögreglu.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 15:43. Fyrstu fréttir spænskra fjölmiðla hermdu að maðurinn hafi verið handtekinn.
Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. 21. ágúst 2017 11:24 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. 21. ágúst 2017 11:24