Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Alessandro Michele valinn einn af 100 áhrifamesta fólki heims Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Alessandro Michele valinn einn af 100 áhrifamesta fólki heims Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour