Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 08:00 Glamour/Getty Í dag eru tuttugu ár liðin frá því Díana prinsessa dó í bílslysi í París, aðeins 36 ára gömul. Sá dagur var eftirminnilegur fyrir mjög marga, og er hennar sárt saknað. Í tilefni dagsins ætlum við að fara yfir nokkur vel valin dress. Hún hafði mikinn karakter og skemmtilegan stíl, og var alltaf vel til höfð, sama hvort hún væri á leið í veislu eða að leika við strákana sína. Díana var mikið í sviðsljósinu og við höfðum gaman að því að fara yfir hennar helstu tískuaugnablik. Tískufyrirmynd og töffari með meiru. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour
Í dag eru tuttugu ár liðin frá því Díana prinsessa dó í bílslysi í París, aðeins 36 ára gömul. Sá dagur var eftirminnilegur fyrir mjög marga, og er hennar sárt saknað. Í tilefni dagsins ætlum við að fara yfir nokkur vel valin dress. Hún hafði mikinn karakter og skemmtilegan stíl, og var alltaf vel til höfð, sama hvort hún væri á leið í veislu eða að leika við strákana sína. Díana var mikið í sviðsljósinu og við höfðum gaman að því að fara yfir hennar helstu tískuaugnablik. Tískufyrirmynd og töffari með meiru.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour