Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour