Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Með toppinn í lagi Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Með toppinn í lagi Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour