Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour