Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour