Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 8. september 2017 15:00 Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour, þar sem allar flíkur eru undir 10 þúsund krónum. Við ætlum að hafa þetta sportlegt og frjálst að þessu sinni, en við erum í svo góðu skapi útaf dýrindis veðrinu í Reykjavík síðustu daga. Samfestingurinn er frá Vero Moda, og kostar 4.690 krónur. Það er mikið notagildi í þessari flík, því hægt er að nota hann við strigaskó eða háa skó. Það er flott að fara í bol, hvort sem hann er munstraður eða ekki, og alveg jafn flott að nota samfestinginn bara einan og sér. Pokinn er frá Nomess og fæst í Akkúrat. Hann kostar ekki nema 1.550 krónur, og getur haldið skipulagi á öllu dótinu okkar. Bolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 5.800 krónur. Skórnir eru frá Zöru og eru á 4.595 krónur. Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour
Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour, þar sem allar flíkur eru undir 10 þúsund krónum. Við ætlum að hafa þetta sportlegt og frjálst að þessu sinni, en við erum í svo góðu skapi útaf dýrindis veðrinu í Reykjavík síðustu daga. Samfestingurinn er frá Vero Moda, og kostar 4.690 krónur. Það er mikið notagildi í þessari flík, því hægt er að nota hann við strigaskó eða háa skó. Það er flott að fara í bol, hvort sem hann er munstraður eða ekki, og alveg jafn flott að nota samfestinginn bara einan og sér. Pokinn er frá Nomess og fæst í Akkúrat. Hann kostar ekki nema 1.550 krónur, og getur haldið skipulagi á öllu dótinu okkar. Bolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 5.800 krónur. Skórnir eru frá Zöru og eru á 4.595 krónur.
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour