Þolendur upplifa sig vanmáttuga Sunna Sæmundsdóttir skrifar 7. september 2017 20:00 Þolendur kynferðisofbeldis upplifa sig gjarnan utanveltu í réttarkerfinu þegar mál þeirra eru tekin fyrir. Doktorsnemi telur rétt að þolendur séu ekki einungis vitni í eigin máli. Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi, vann rannsókn er byggði á viðtölum um 35 þolendur kynferðisofbeldis. Um helmingur þeirra hafði farið með mál sín fyrir dómstóla en mál annarra voru ýmist fyrnd eða fóru ekki lengra af öðrum ástæðum. Hún segir viðtölin sýna óánægju brotaþola með kerfið. „Eitt af því sem kemur fólki mjög spánskt fyrir sjónir er að brotaþolar eru í stöðu vitnis í málinu og hafa ekki aðild að málinu. Aðilarnir sem hafa skilgreindra hagsmuna að gæta í málinu eru ríkið annars vegar og sakborningur hins vegar. Brotaþolar eru lykilvitni með lítinn rétt," segir Hildur. Hún segir þolendur upplifa sig vanmáttuga í þessum aðstæðum. „Fólk upplifir að það sé jaðrað og hliðrað í kerfinu, fái litlar upplýsingar og hafi lítið um málið að segja," segir hún. Íslenskur réttur svipar að þessu leyti til dansks og norsks réttar en framkvæmdin er önnur í t.d. Svíþjóð. „Í Svíþjóð og Finnlandi eru þolendur aðilar að málum og hafa miklu meira aðgengi að öllu ferlinu. Það er því ekkert endilega sjálfsagt að brotaþolar séu með stöðu vitnis í máli," segir Jóhanna. Hún telur að skoða mætti breytingar á þessu hér á landi. „Það væri gaman að sjá að þetta yrði skoðað og þá hvernig væri hægt að bæta þetta ferli. Þannig að brotaþolar upplifi allavega að ferlið sé ásættanlegt," segir Jóhanna. Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Sjá meira
Þolendur kynferðisofbeldis upplifa sig gjarnan utanveltu í réttarkerfinu þegar mál þeirra eru tekin fyrir. Doktorsnemi telur rétt að þolendur séu ekki einungis vitni í eigin máli. Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi, vann rannsókn er byggði á viðtölum um 35 þolendur kynferðisofbeldis. Um helmingur þeirra hafði farið með mál sín fyrir dómstóla en mál annarra voru ýmist fyrnd eða fóru ekki lengra af öðrum ástæðum. Hún segir viðtölin sýna óánægju brotaþola með kerfið. „Eitt af því sem kemur fólki mjög spánskt fyrir sjónir er að brotaþolar eru í stöðu vitnis í málinu og hafa ekki aðild að málinu. Aðilarnir sem hafa skilgreindra hagsmuna að gæta í málinu eru ríkið annars vegar og sakborningur hins vegar. Brotaþolar eru lykilvitni með lítinn rétt," segir Hildur. Hún segir þolendur upplifa sig vanmáttuga í þessum aðstæðum. „Fólk upplifir að það sé jaðrað og hliðrað í kerfinu, fái litlar upplýsingar og hafi lítið um málið að segja," segir hún. Íslenskur réttur svipar að þessu leyti til dansks og norsks réttar en framkvæmdin er önnur í t.d. Svíþjóð. „Í Svíþjóð og Finnlandi eru þolendur aðilar að málum og hafa miklu meira aðgengi að öllu ferlinu. Það er því ekkert endilega sjálfsagt að brotaþolar séu með stöðu vitnis í máli," segir Jóhanna. Hún telur að skoða mætti breytingar á þessu hér á landi. „Það væri gaman að sjá að þetta yrði skoðað og þá hvernig væri hægt að bæta þetta ferli. Þannig að brotaþolar upplifi allavega að ferlið sé ásættanlegt," segir Jóhanna.
Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Sjá meira