Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Ritstjórn skrifar 6. september 2017 13:00 Glamour/Skjáskot Adidas hefur sett á markað sérstaka skó fyrir bjórhátíðina Októberfest sem haldin er í Þýskalandi. Skórnir eru bjór- og gubbfráhrindandi, eins og þeir lýsa þeim sjálfir hjá Adidas. Litirnir í skónum eru teknir frá þýskum ,,Lederhosen," og eru þeir dökkbrúnir með ljósbrúnum röndum. Það er greinilega vandamál hjá gestum hátíðarinnar að fá bjór, gubb eða einhvern vökva yfir skóna, og er þetta augljóslega mjög góð lausn á því. Það er í rauninni sama í hverju þú lendir í á hátíðinni, því skórnir eru gerðir til að þola allt. Adidas er sem margir vita þýskt fyrirtæki og halda því sérstaklega mikið upp á hátíðina. Á skónum stendur PROST, sem er þýska orðið yfir Skál! Allir sem versla skóna fá að sjálfsögðu bjórkrús með í kaupbæti. Ertu að fara á Októberfest? Hér geturðu verslað skóna. Algjört ,,must-have." Þjóðverji í skónum og í þýskum ,,Lederhosen" Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Konur í smóking Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour
Adidas hefur sett á markað sérstaka skó fyrir bjórhátíðina Októberfest sem haldin er í Þýskalandi. Skórnir eru bjór- og gubbfráhrindandi, eins og þeir lýsa þeim sjálfir hjá Adidas. Litirnir í skónum eru teknir frá þýskum ,,Lederhosen," og eru þeir dökkbrúnir með ljósbrúnum röndum. Það er greinilega vandamál hjá gestum hátíðarinnar að fá bjór, gubb eða einhvern vökva yfir skóna, og er þetta augljóslega mjög góð lausn á því. Það er í rauninni sama í hverju þú lendir í á hátíðinni, því skórnir eru gerðir til að þola allt. Adidas er sem margir vita þýskt fyrirtæki og halda því sérstaklega mikið upp á hátíðina. Á skónum stendur PROST, sem er þýska orðið yfir Skál! Allir sem versla skóna fá að sjálfsögðu bjórkrús með í kaupbæti. Ertu að fara á Októberfest? Hér geturðu verslað skóna. Algjört ,,must-have." Þjóðverji í skónum og í þýskum ,,Lederhosen"
Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Konur í smóking Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour