Instagram-væn markaðsherferð Gucci 5. september 2017 13:15 Glamour/Skjáskot Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar? Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Óður til kvenleikans Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour
Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar?
Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Óður til kvenleikans Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour