Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour