Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour