Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Uppskrift að góðri helgi frá Glamour Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Uppskrift að góðri helgi frá Glamour Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour