Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Litrík og töffaraleg lína Louis Vuitton Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Litrík og töffaraleg lína Louis Vuitton Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour