Uppsagnir hjá Kynnisferðum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. september 2017 13:37 Hækkandi launakostnaður og aukin gjaldtaka skýra meðal annars þörfina á uppsögnum Vísir/Ernir Tíu til tuttugu starfsmönnum rútufyrirtækisins Kynnisferða var sagt upp um mánaðarmótin. þetta kemur fram á mbl.is. Hækkandi launakostnaður og aukin gjaldtaka skýra meðal annars þörfina á uppsögnum, að sögn Kristjáns Daníelssonar framkvæmdastjóra Kynnisferða. „Gistitíminn er að styttast, launakostnaður hefur hækkað gífurlega mikið og það hefur snert okkur í ferðaþjónustunni undanfarið rúmt ár verð ég að segja, auk þess sem gjaldtaka hefur aukist, þar á meðal núna í flugstöðinni með nýju útboði. Við höfum þurft að laga okkur að þessu breytta umhverfi,“ segir Kristján í samtali við mbl.Blikur á loftiÍ samtali við RÚV segir Kristján að þótt fyrirtækið hafi vaxið talsvert á undanförnum árum sé kominn tími á hagræðingu, enda blikur á loftið í ferðamannaþjónustu.Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða.Vísir/Pjetur„Það er búið að vera talsverð aukning og fyrirtæki eins og okkar hefur vaxið mikið undanfarin ár en nú erum við komin að þeim tímamótum að við þurfum að hagræða frekar en bæta við okkur,“ segir Kristján í samtali við RÚV. Þar kemur fram að starfsmennirnir sem sagt var upp séu blandaður hópur verktaka og annarra starfsmanna sem tilheyri nokkrum sveitarfélögum. „Við gerum allt í okkar valdi til að aðstoða það fólk,“ segir Kristján. „Vonandi geta stéttarfélögin líka aðstoðað.“ Ekki náðist í Kristján Daníelsson við vinnslu fréttarinnar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Tíu til tuttugu starfsmönnum rútufyrirtækisins Kynnisferða var sagt upp um mánaðarmótin. þetta kemur fram á mbl.is. Hækkandi launakostnaður og aukin gjaldtaka skýra meðal annars þörfina á uppsögnum, að sögn Kristjáns Daníelssonar framkvæmdastjóra Kynnisferða. „Gistitíminn er að styttast, launakostnaður hefur hækkað gífurlega mikið og það hefur snert okkur í ferðaþjónustunni undanfarið rúmt ár verð ég að segja, auk þess sem gjaldtaka hefur aukist, þar á meðal núna í flugstöðinni með nýju útboði. Við höfum þurft að laga okkur að þessu breytta umhverfi,“ segir Kristján í samtali við mbl.Blikur á loftiÍ samtali við RÚV segir Kristján að þótt fyrirtækið hafi vaxið talsvert á undanförnum árum sé kominn tími á hagræðingu, enda blikur á loftið í ferðamannaþjónustu.Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða.Vísir/Pjetur„Það er búið að vera talsverð aukning og fyrirtæki eins og okkar hefur vaxið mikið undanfarin ár en nú erum við komin að þeim tímamótum að við þurfum að hagræða frekar en bæta við okkur,“ segir Kristján í samtali við RÚV. Þar kemur fram að starfsmennirnir sem sagt var upp séu blandaður hópur verktaka og annarra starfsmanna sem tilheyri nokkrum sveitarfélögum. „Við gerum allt í okkar valdi til að aðstoða það fólk,“ segir Kristján. „Vonandi geta stéttarfélögin líka aðstoðað.“ Ekki náðist í Kristján Daníelsson við vinnslu fréttarinnar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira