Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2017 20:39 Sara Björk skoraði sitt fyrsta mark síðan síðasta sumar í kvöld. vísir/eyþór Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. „Við vinnum 8-0 og fáum 3 stig og erum þokkalega sáttar með okkar leik og okkar frammistöðu,“ sagði fyrirliðinn eftir leikinn. „Við vissum rosa lítið um liðið fyrir leikinn, en við bara þurftum að vera einbeittar og þolinmóðar. Við vissum að þær yrðu lágt á vellinum. Lykillinn að sigrinum var að vera rosalega þolinmóðar og spila boltanum hratt á milli okkar, og við gerðum það vel.“ Mikil markaþurrð hefur verið hjá landsliðinu undanfarið og var því gott að koma nokkrum mörkum inn í kvöld. Sara Björk sagði liðið hefði þó getað skorað fleiri mörk. „Við hefðum getað skorað fullt af fleiri mörkum. Þurfum að fara að nýta færin okkar aðeins betur.“ Aðspurð hvort það væri áhyggjuefni hversu lítið af færunum nýtist sagði Sara: „Nei, ég hef engar áhyggjur, við skoruðum átta mörk í dag. En við þurfum að vera aðeins gráðugari í teignum og gera betur.“ Sara Björk skoraði síðast fyrir landsliðið í leik gegn Makedóníu á Laugardalsvelli í júní 2016. Hún var glöð með það að hafa loksins náð að skora aftur. „Já, er ár síðan? Það var eiginlega allt of langt síðan. Tilfinningin var mjög góð. Vonandi fleiri á leiðinni,“ sagði fyrirliði íslenska landsliðsins að lokum. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. „Við vinnum 8-0 og fáum 3 stig og erum þokkalega sáttar með okkar leik og okkar frammistöðu,“ sagði fyrirliðinn eftir leikinn. „Við vissum rosa lítið um liðið fyrir leikinn, en við bara þurftum að vera einbeittar og þolinmóðar. Við vissum að þær yrðu lágt á vellinum. Lykillinn að sigrinum var að vera rosalega þolinmóðar og spila boltanum hratt á milli okkar, og við gerðum það vel.“ Mikil markaþurrð hefur verið hjá landsliðinu undanfarið og var því gott að koma nokkrum mörkum inn í kvöld. Sara Björk sagði liðið hefði þó getað skorað fleiri mörk. „Við hefðum getað skorað fullt af fleiri mörkum. Þurfum að fara að nýta færin okkar aðeins betur.“ Aðspurð hvort það væri áhyggjuefni hversu lítið af færunum nýtist sagði Sara: „Nei, ég hef engar áhyggjur, við skoruðum átta mörk í dag. En við þurfum að vera aðeins gráðugari í teignum og gera betur.“ Sara Björk skoraði síðast fyrir landsliðið í leik gegn Makedóníu á Laugardalsvelli í júní 2016. Hún var glöð með það að hafa loksins náð að skora aftur. „Já, er ár síðan? Það var eiginlega allt of langt síðan. Tilfinningin var mjög góð. Vonandi fleiri á leiðinni,“ sagði fyrirliði íslenska landsliðsins að lokum.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30