Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Ritstjórn skrifar 18. september 2017 10:00 Glamour/Getty Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein Emmy Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour
Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein
Emmy Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour