Kostaði hann meira en milljón að sýna báða miðfingurna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 23:30 Marshawn Lynch. Vísir/Getty Kraftahlauparinn Marshawn Lynch snéri aftur í NFL-deildina um síðustu helgi þegar hann lék með Oakland Raiders í sigurleik á móti Tennessee Titans. Fyrsti leikurinn endaði með sigri og ágætis tölum hjá kappanum en honum tókst samt að koma sér í vandræði. Myndavélar CBS-sjónvarpsstöðvarinnar náðu því þegar Marshawn Lynch sýndi báða miðfingurna í fjórða leikhlutanum. Það var tekið hart á því í höfuðstöðvum NFL-deildarinnar og hann var sektaður um 12 þúsund dollara eða um 1,2 milljónir íslenskra króna. ESPN segir frá. Þetta var fyrsti leikur Marshawn Lynch í meira en ár eftir að kappinn ákvað að taka sér frí frá boltanum. Hann sagðist reyndar vera hættur þegar hann gekk út hjá Seattle Seahawks en ákvað að taka skóna aftur af hillunni eftir að Seattle Seahawks skipti honum til Oakland Raiders. Lynch ólst upp í Oakland og var alltaf mikill stuðningsmaður Oakland Raiders. Hann stökk því á tækifærið að fá að spila með sínu uppáhaldsfélagi úr æsku, Marshawn Lynch er einn mesti sérvitringurinn í ameríska fótboltanum en einnig í hópi besti hlaupara deildarinnar enda mjög erfitt að ná honum niður. Hann er einnig þekktur fyrir ást sína á Skittles-namminu. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira
Kraftahlauparinn Marshawn Lynch snéri aftur í NFL-deildina um síðustu helgi þegar hann lék með Oakland Raiders í sigurleik á móti Tennessee Titans. Fyrsti leikurinn endaði með sigri og ágætis tölum hjá kappanum en honum tókst samt að koma sér í vandræði. Myndavélar CBS-sjónvarpsstöðvarinnar náðu því þegar Marshawn Lynch sýndi báða miðfingurna í fjórða leikhlutanum. Það var tekið hart á því í höfuðstöðvum NFL-deildarinnar og hann var sektaður um 12 þúsund dollara eða um 1,2 milljónir íslenskra króna. ESPN segir frá. Þetta var fyrsti leikur Marshawn Lynch í meira en ár eftir að kappinn ákvað að taka sér frí frá boltanum. Hann sagðist reyndar vera hættur þegar hann gekk út hjá Seattle Seahawks en ákvað að taka skóna aftur af hillunni eftir að Seattle Seahawks skipti honum til Oakland Raiders. Lynch ólst upp í Oakland og var alltaf mikill stuðningsmaður Oakland Raiders. Hann stökk því á tækifærið að fá að spila með sínu uppáhaldsfélagi úr æsku, Marshawn Lynch er einn mesti sérvitringurinn í ameríska fótboltanum en einnig í hópi besti hlaupara deildarinnar enda mjög erfitt að ná honum niður. Hann er einnig þekktur fyrir ást sína á Skittles-namminu.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira