Björt varð leið að sjá algjöran skort á auðmýkt hjá Bjarna Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2017 17:21 Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra. Vísir/Anton Brink „Ég varð svolítið leið að sjá algjöran skort á auðmýkt á þessum tímapunkti við þetta tilefni. En það kom kannski því miður ekki mikið á óvart,“ segir Björt Ólafsdóttir, ráðherra Bjartrar framtíðar, um orð Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Bjarni lét Bjarta framtíð heyra það á blaðamannafundi í Valhöll rétt í þessu vegna ákvörðunar flokksins að slíta stjórnarsamstarfinu við Viðreisn og Sjálfstæðisflokkinn. „Orðin sem beindust að okkur varðandi rótleysi, þau tala fyrr sig sjálf. Við erum flokkurinn sem er með innflytjendur í framboði og ef það telst vera rótleysi þá er það bara þannig. Mér finnst það ekki eftirsóknarvert að vera með, eins og forsætisráðherra hældi sér af, flokk sem er rótgróin stofnun. Þannig stofnun er aldrei hreyfiafl í samfélaginu og það er það sem er að birtast okkur núna og hann gengst við því og vill ekki breytingar,“ segir Björt. Hún segir ástæður stjórnarslitanna vera hvernig menn komu fram þegar beðið var um gagnsæi og að málin séu skoðuð með gagnsæi að leiðarljósi. „Það er það sem að sprengir, þegar einn er tekinn út. Prinsippið sem átti að vera, að það ætti ekki að upplýsa um neinn nema föður forsætisráðherra, þá er prinsippið sprungið í þessu samhengi öllu.“ Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
„Ég varð svolítið leið að sjá algjöran skort á auðmýkt á þessum tímapunkti við þetta tilefni. En það kom kannski því miður ekki mikið á óvart,“ segir Björt Ólafsdóttir, ráðherra Bjartrar framtíðar, um orð Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Bjarni lét Bjarta framtíð heyra það á blaðamannafundi í Valhöll rétt í þessu vegna ákvörðunar flokksins að slíta stjórnarsamstarfinu við Viðreisn og Sjálfstæðisflokkinn. „Orðin sem beindust að okkur varðandi rótleysi, þau tala fyrr sig sjálf. Við erum flokkurinn sem er með innflytjendur í framboði og ef það telst vera rótleysi þá er það bara þannig. Mér finnst það ekki eftirsóknarvert að vera með, eins og forsætisráðherra hældi sér af, flokk sem er rótgróin stofnun. Þannig stofnun er aldrei hreyfiafl í samfélaginu og það er það sem er að birtast okkur núna og hann gengst við því og vill ekki breytingar,“ segir Björt. Hún segir ástæður stjórnarslitanna vera hvernig menn komu fram þegar beðið var um gagnsæi og að málin séu skoðuð með gagnsæi að leiðarljósi. „Það er það sem að sprengir, þegar einn er tekinn út. Prinsippið sem átti að vera, að það ætti ekki að upplýsa um neinn nema föður forsætisráðherra, þá er prinsippið sprungið í þessu samhengi öllu.“
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira