Deilibíll kostar um 1.600 krónur á tímann Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. september 2017 20:30 Deilibílaþjónusta hefst í Reykjavík á mánudag undir merkjum Zipcar. Hægt verður að leigja bíl fyrir allt að 1.600 krónur á klukkustund. Fyrstu bílarnir verða við Háskólann í Reykjavík en sótt hefur verið um fleiri stæði. Bílaleigan Avis stendur á bak við deilibílaþjónustuna Zipcar. Öll þjónustan fer í gegnum app en með því er bíllinn pantaður, opnaður og lokaður. Lykillinn er geymdur í bílnum og er hann skilinn eftir í sínu stæði eftir notkun. Fyrstu tveir bílarnir verða við Háskólann í Reykjavík og verða þeir teknir í notkun á mánudag. Sótt hefur verið um fleiri stæði við Skuggasund og Tjarnargötu.Árni Sigurjónsson, verkefnastjóri hjá Avis.„Þetta er mjög góð lausn fyrir fólk sem kýs að eiga ekki sinn eigin bíl. Að geta borgað bara fyrir þá notkun á bílnum sem þau vilja," segir Árni Sigurjónsson, verkefnastjóri hjá Avis. Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti í síðustu viku gjaldskrá fyrir deilibílaþjónutur og fer verðið á bílastæðum eftir staðsetningu. Þau kosta allt að 580.000 þúsund krónur á ári. Samkvæmt verklagsreglum er ljóst að fleiri deilibílaþjónustur gætu sótt um stæði hjá borginni. Verkefnisstjóri Zipcar segir rannsóknir sýna að deilibílar dragi úr umferð. „Fyrir hvern svona deilibíl hverfa þrettán til sautján einkabílar af veginum. Vegna þess að fólk kýs þá frekar að nota þessa þjónustu í stað þess að kaupa og eiga sinn eigin bíl," segir Árni. Notendur þurfa að skrá sig hjá Zipcar til þess að leigja bíl en hægt er að velja mismunandi leiðir eftir notkun. Þeim sem ætla að nota þetta sjaldan þurfa að greiða 1.600 krónur á tímann auk 500 króna skráningargjalds. Reglulegir notendur greiða 1.500 krónur á tímann og jafn hátt mánaðargjald. Stórnotendur greiða 1.300 á tímann en mánaðargjaldið er nokkuð hærra, eða 2.500 krónur.Samkvæmt lauslegri könnun fréttastofu kostar sólarhringsleiga á ódýrasta bíl Avis 6.510 krónur. Leiga á Hyundai i10, sem er sami bíll og Zipcar notar, kostar tæplega 8.800 krónur. Samkvæmt því borgar sig ekki að leigja Zipcar bíl lengur en í fjórar klukkustundir þar sem ódýrasti bílaleigubílinn verður annars ódýrari. Sé miðað við sama bíl ætti ekki að leiga Zipcar bílinn lengur en í fimm klukkustundir. Hafa ber þó í huga að bensínkostnaður er innifalinn í Zipcar bílum en ekki bílaleigubílum. Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Deilibílaþjónusta hefst í Reykjavík á mánudag undir merkjum Zipcar. Hægt verður að leigja bíl fyrir allt að 1.600 krónur á klukkustund. Fyrstu bílarnir verða við Háskólann í Reykjavík en sótt hefur verið um fleiri stæði. Bílaleigan Avis stendur á bak við deilibílaþjónustuna Zipcar. Öll þjónustan fer í gegnum app en með því er bíllinn pantaður, opnaður og lokaður. Lykillinn er geymdur í bílnum og er hann skilinn eftir í sínu stæði eftir notkun. Fyrstu tveir bílarnir verða við Háskólann í Reykjavík og verða þeir teknir í notkun á mánudag. Sótt hefur verið um fleiri stæði við Skuggasund og Tjarnargötu.Árni Sigurjónsson, verkefnastjóri hjá Avis.„Þetta er mjög góð lausn fyrir fólk sem kýs að eiga ekki sinn eigin bíl. Að geta borgað bara fyrir þá notkun á bílnum sem þau vilja," segir Árni Sigurjónsson, verkefnastjóri hjá Avis. Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti í síðustu viku gjaldskrá fyrir deilibílaþjónutur og fer verðið á bílastæðum eftir staðsetningu. Þau kosta allt að 580.000 þúsund krónur á ári. Samkvæmt verklagsreglum er ljóst að fleiri deilibílaþjónustur gætu sótt um stæði hjá borginni. Verkefnisstjóri Zipcar segir rannsóknir sýna að deilibílar dragi úr umferð. „Fyrir hvern svona deilibíl hverfa þrettán til sautján einkabílar af veginum. Vegna þess að fólk kýs þá frekar að nota þessa þjónustu í stað þess að kaupa og eiga sinn eigin bíl," segir Árni. Notendur þurfa að skrá sig hjá Zipcar til þess að leigja bíl en hægt er að velja mismunandi leiðir eftir notkun. Þeim sem ætla að nota þetta sjaldan þurfa að greiða 1.600 krónur á tímann auk 500 króna skráningargjalds. Reglulegir notendur greiða 1.500 krónur á tímann og jafn hátt mánaðargjald. Stórnotendur greiða 1.300 á tímann en mánaðargjaldið er nokkuð hærra, eða 2.500 krónur.Samkvæmt lauslegri könnun fréttastofu kostar sólarhringsleiga á ódýrasta bíl Avis 6.510 krónur. Leiga á Hyundai i10, sem er sami bíll og Zipcar notar, kostar tæplega 8.800 krónur. Samkvæmt því borgar sig ekki að leigja Zipcar bíl lengur en í fjórar klukkustundir þar sem ódýrasti bílaleigubílinn verður annars ódýrari. Sé miðað við sama bíl ætti ekki að leiga Zipcar bílinn lengur en í fimm klukkustundir. Hafa ber þó í huga að bensínkostnaður er innifalinn í Zipcar bílum en ekki bílaleigubílum.
Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira