Píkur á tískupallinn í New York Ritstjórn skrifar 13. september 2017 20:00 Glamour/Getty Já, það er ýmislegt sem ratar á tískupallinn á tískuvikunni í New York sem brátt fer að líða undir lok. Meðal annars þessi fatalína frá hönnunardúóinu Nan Li og Emlia Pfohl sem hanna fyrir fatamerkið Namilia. Innblásturinn fyrir fatalínuna, þar sem augljóslega einn tiltekinn líkamspartur kvenna er í sviðsljósinu, var ævintýrið The Indiscreet Jewels frá árinu 1874. Æfintýrið fjallar um súltan sem grunar ástkonu sína um að framhjáhald og fær því gjöf frá anda, hring sem, ef nuddaður og beint að konum, upplýsir hann um kynlífssögu kvenna. Það er nefnilega það. Þetta heitir að taka hlutina alla leið og þó að við leyfum okkur að draga í efa að við munum sjá eitthvað af þessum flíkum á rauða dreglinum þá má hafa gaman af þessu. Meira að segja förðun fyrirsætnana er í sama stíl. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour
Já, það er ýmislegt sem ratar á tískupallinn á tískuvikunni í New York sem brátt fer að líða undir lok. Meðal annars þessi fatalína frá hönnunardúóinu Nan Li og Emlia Pfohl sem hanna fyrir fatamerkið Namilia. Innblásturinn fyrir fatalínuna, þar sem augljóslega einn tiltekinn líkamspartur kvenna er í sviðsljósinu, var ævintýrið The Indiscreet Jewels frá árinu 1874. Æfintýrið fjallar um súltan sem grunar ástkonu sína um að framhjáhald og fær því gjöf frá anda, hring sem, ef nuddaður og beint að konum, upplýsir hann um kynlífssögu kvenna. Það er nefnilega það. Þetta heitir að taka hlutina alla leið og þó að við leyfum okkur að draga í efa að við munum sjá eitthvað af þessum flíkum á rauða dreglinum þá má hafa gaman af þessu. Meira að segja förðun fyrirsætnana er í sama stíl.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour