Fjölskyldur ISIS-liða í haldi stjórnvalda Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. september 2017 06:00 Fjölskyldurnar gáfu sig fram við hersveitir Kúrda. vísir/afp Rúmlega 1.300 fjölskyldumeðlimir hryðjuverkamanna Íslamska ríkisins eru í haldi írakskra yfirvalda. Fjölskyldunum er haldið í búðum suður af borginni Mósúl. Frá þessu greindi Reuters í gær og hafði eftir heimildarmönnum innan írakska hersins og mannúðarsamtökum. Fram kemur að Norska flóttamannaráðið, sem aðstoðar þau sem haldið er í búðunum, líti svo á að fjölskyldunum sé í raun haldið föngnum. Um er að ræða konur og börn frá þrettán mismunandi ríkjum. Stærstur hluti fjölskyldnanna er frá Tyrklandi en þó ber nokkuð á fólki frá Tadsíkistan, Aserbaísjan og Rússlandi auk örfárra Frakka og Þjóðverja. Þúsundir ferðuðust til Íraks og Sýrlands árin 2014 og 2015 til þess að slást í lið með ISIS eftir sigra þeirra á svæðinu. Flestar fjölskyldurnar flúðu borgina Tal Afar þegar írakski herinn endurheimti borgina af ISIS-liðum í ágúst. Í frétt Reuters segir að þær hafi gefið sig fram við hersveitir Kúrda nærri Tal Afar með fjölskyldufeðrunum, það er hryðjuverkamönnunum. Kúrdarnir hafi í kjölfarið afhent Írökum börnin og konurnar en ekki er vitað um afdrif feðranna. Í viðtali við AP sagði Kamel Harki, hershöfðingi Kúrda, að sumir mannanna hafi verið afhentir Írökum en aðrir drepnir eftir að hafa þóst gefast upp og ráðist á Kúrda. Aserbaídsjan Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Telja Baghdadi á lífi Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að leiðtogi Íslamska ríkisins sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. 1. september 2017 13:55 Frjáls undan oki ISIS en Mosul er í rúst Bardagar um borgina hófust þann 17. október í fyrra, en vígamenn ISIS tóku hana sumarið 2014. 10. júlí 2017 11:30 Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Rúmlega 1.300 fjölskyldumeðlimir hryðjuverkamanna Íslamska ríkisins eru í haldi írakskra yfirvalda. Fjölskyldunum er haldið í búðum suður af borginni Mósúl. Frá þessu greindi Reuters í gær og hafði eftir heimildarmönnum innan írakska hersins og mannúðarsamtökum. Fram kemur að Norska flóttamannaráðið, sem aðstoðar þau sem haldið er í búðunum, líti svo á að fjölskyldunum sé í raun haldið föngnum. Um er að ræða konur og börn frá þrettán mismunandi ríkjum. Stærstur hluti fjölskyldnanna er frá Tyrklandi en þó ber nokkuð á fólki frá Tadsíkistan, Aserbaísjan og Rússlandi auk örfárra Frakka og Þjóðverja. Þúsundir ferðuðust til Íraks og Sýrlands árin 2014 og 2015 til þess að slást í lið með ISIS eftir sigra þeirra á svæðinu. Flestar fjölskyldurnar flúðu borgina Tal Afar þegar írakski herinn endurheimti borgina af ISIS-liðum í ágúst. Í frétt Reuters segir að þær hafi gefið sig fram við hersveitir Kúrda nærri Tal Afar með fjölskyldufeðrunum, það er hryðjuverkamönnunum. Kúrdarnir hafi í kjölfarið afhent Írökum börnin og konurnar en ekki er vitað um afdrif feðranna. Í viðtali við AP sagði Kamel Harki, hershöfðingi Kúrda, að sumir mannanna hafi verið afhentir Írökum en aðrir drepnir eftir að hafa þóst gefast upp og ráðist á Kúrda.
Aserbaídsjan Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Telja Baghdadi á lífi Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að leiðtogi Íslamska ríkisins sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. 1. september 2017 13:55 Frjáls undan oki ISIS en Mosul er í rúst Bardagar um borgina hófust þann 17. október í fyrra, en vígamenn ISIS tóku hana sumarið 2014. 10. júlí 2017 11:30 Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Telja Baghdadi á lífi Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að leiðtogi Íslamska ríkisins sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. 1. september 2017 13:55
Frjáls undan oki ISIS en Mosul er í rúst Bardagar um borgina hófust þann 17. október í fyrra, en vígamenn ISIS tóku hana sumarið 2014. 10. júlí 2017 11:30
Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00