Fékk líflátshótanir vegna skoðana sinna á þjóðsöngsmótmælunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2017 22:45 Walker í leik með Titans. vísir/getty Dramað í kringum þjóðsöngsmótmæli leikmanna í NFL-deildinni halda áfram að tröllríða öllu vestra og málið er dauðans alvara. Þannig hefur Delanie Walker, leikmaður Tennessee Titans, fengið líflátshótanir vegna sinna orða um mótmælin. Hann, ásamt félögum sínum í Titans, biðu inn í klefa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður fyrir leik þeirra um síðustu helgi. „Við erum ekki að vanvirða herinn með þessum mótmælum. Þetta snýst um jöfn réttindi allra í Bandaríkjunum og við erum að reyna að sýna að okkur þyki vænt um hvort annað,“ sagði Walker en fjöldi fólks neitar að mæta á völlinn út af þessum mótmælum. „Þá bara bless. Ef einhverjum finnst þessi hegðun vera vanvirðing við sig þá skaltu bara sleppa því að koma. Það þarf enginn að koma á völlinn. Það er frjálst val einstaklings hvort hann fer á völlinn eður ei.“ Þessi orð fóru svo fyrir brjóstið á fólki að Walker mátti þola mikinn skít og hótanir. „Líflátshótanirnar sem ég og fjölskylda mín höfum fengið eru ömurlegar. Kynþáttaníð sem ég og sonur minn höfum þess utan fengið sýnir að landið er enn klofið og fullt af hatri. Þessi orð munu aðeins gera mig ákveðnari í því að berjast fyrir jöfnum réttindum allra,“ skrifaði Walker á Instagram. NFL Tengdar fréttir LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. 26. september 2017 09:30 Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. 26. september 2017 23:30 Trump virðist hafa meiri áhyggjur af NFL-deildinni en Norður Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að vera með hugann við heimsmálin enda æðsti maður áhrifamestu þjóðar heims og nóg um að vera bæði heima og erlendis. 25. september 2017 16:15 Seagal: Mótmæli NFL-leikmanna eru viðbjóðsleg | Myndband Er þú hélst að búið væri að snerta á öllum flötum varðandi NFL og þjóðsönginn þá stígur grjótharður Steven Seagal fram á sjónarsviðið og rífur kjaft. 27. september 2017 13:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Dramað í kringum þjóðsöngsmótmæli leikmanna í NFL-deildinni halda áfram að tröllríða öllu vestra og málið er dauðans alvara. Þannig hefur Delanie Walker, leikmaður Tennessee Titans, fengið líflátshótanir vegna sinna orða um mótmælin. Hann, ásamt félögum sínum í Titans, biðu inn í klefa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður fyrir leik þeirra um síðustu helgi. „Við erum ekki að vanvirða herinn með þessum mótmælum. Þetta snýst um jöfn réttindi allra í Bandaríkjunum og við erum að reyna að sýna að okkur þyki vænt um hvort annað,“ sagði Walker en fjöldi fólks neitar að mæta á völlinn út af þessum mótmælum. „Þá bara bless. Ef einhverjum finnst þessi hegðun vera vanvirðing við sig þá skaltu bara sleppa því að koma. Það þarf enginn að koma á völlinn. Það er frjálst val einstaklings hvort hann fer á völlinn eður ei.“ Þessi orð fóru svo fyrir brjóstið á fólki að Walker mátti þola mikinn skít og hótanir. „Líflátshótanirnar sem ég og fjölskylda mín höfum fengið eru ömurlegar. Kynþáttaníð sem ég og sonur minn höfum þess utan fengið sýnir að landið er enn klofið og fullt af hatri. Þessi orð munu aðeins gera mig ákveðnari í því að berjast fyrir jöfnum réttindum allra,“ skrifaði Walker á Instagram.
NFL Tengdar fréttir LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. 26. september 2017 09:30 Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. 26. september 2017 23:30 Trump virðist hafa meiri áhyggjur af NFL-deildinni en Norður Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að vera með hugann við heimsmálin enda æðsti maður áhrifamestu þjóðar heims og nóg um að vera bæði heima og erlendis. 25. september 2017 16:15 Seagal: Mótmæli NFL-leikmanna eru viðbjóðsleg | Myndband Er þú hélst að búið væri að snerta á öllum flötum varðandi NFL og þjóðsönginn þá stígur grjótharður Steven Seagal fram á sjónarsviðið og rífur kjaft. 27. september 2017 13:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. 26. september 2017 09:30
Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. 26. september 2017 23:30
Trump virðist hafa meiri áhyggjur af NFL-deildinni en Norður Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að vera með hugann við heimsmálin enda æðsti maður áhrifamestu þjóðar heims og nóg um að vera bæði heima og erlendis. 25. september 2017 16:15
Seagal: Mótmæli NFL-leikmanna eru viðbjóðsleg | Myndband Er þú hélst að búið væri að snerta á öllum flötum varðandi NFL og þjóðsönginn þá stígur grjótharður Steven Seagal fram á sjónarsviðið og rífur kjaft. 27. september 2017 13:00