Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Ritstjórn skrifar 29. september 2017 15:15 Glamour/Getty Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar! Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour
Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar!
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour