Beyonce syngur á frönsku og spænsku í nýju lagi Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. september 2017 08:25 Um er að ræða fyrsta lag Beyonce eftir að hún átti tvíbura fyrr á þessu ári. Vísir/Getty Fyrsta lag Beyonce eftir að hún átti tvíbura fyrr á þessu ári rataði á netið í gær. Um er að ræða nýja útgáfu af laginu Mi Gente sem gefið er út til styrktar uppbyggingu í Karíbahafinu og Mexíkó eftir að fellibylirnir Irma og María, sem og öflugir jarðskjálftar, gengu þar yfir í upphafi september Í laginu, sem upphaflega var flutt af J Baldvin og Willy William og heyra má hér að neðan, syngur Beyonce á ensku, spænsku og frönsku. Á Instragram-síðu sinni segir söngkonan að allur ágóðinn af sölu lagsins muni renna óskiptur til neyðaraðstoðar í Mexíkó, Púertó Ríkó og á öðrum eyjum Karíbahafsins. I am donating my proceeds from this song to hurricane relief charities for Puerto Rico, Mexico and the other affected Caribbean islands. To help go to Beyonce.com/reliefefforts. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 28, 2017 at 6:09pm PDT Rúmlega 100 þúsund manns höfðu hlustað á lagið fyrsta hálftímann eftir að það rataði á Youtube í gær. Það er nú komið með næstum 1.3 millljón áhorf. Í laginu syngur Beyonce til fórnarlamba jarðskjálftanna og fellibylanna. „Lift up your people/ From Texas to Puerto Rico/ Dem islands to Mexico.“ Þá syngur hún jafnframt um eigin tilfinningar og minnist á það hvað hún er frábær. „I can be a beast or I can give you emotion / But please don't question my devotion / I been giving birth on these haters 'cause I'm fertile." Mi Gente (Fólkið mitt) er nú þegar orðinn smellur um víða veröld og er til að mynda eitt af fimm vinsælustu lögum Bretlands þessa stundina. Fellibylurinn Irma Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Fyrsta lag Beyonce eftir að hún átti tvíbura fyrr á þessu ári rataði á netið í gær. Um er að ræða nýja útgáfu af laginu Mi Gente sem gefið er út til styrktar uppbyggingu í Karíbahafinu og Mexíkó eftir að fellibylirnir Irma og María, sem og öflugir jarðskjálftar, gengu þar yfir í upphafi september Í laginu, sem upphaflega var flutt af J Baldvin og Willy William og heyra má hér að neðan, syngur Beyonce á ensku, spænsku og frönsku. Á Instragram-síðu sinni segir söngkonan að allur ágóðinn af sölu lagsins muni renna óskiptur til neyðaraðstoðar í Mexíkó, Púertó Ríkó og á öðrum eyjum Karíbahafsins. I am donating my proceeds from this song to hurricane relief charities for Puerto Rico, Mexico and the other affected Caribbean islands. To help go to Beyonce.com/reliefefforts. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 28, 2017 at 6:09pm PDT Rúmlega 100 þúsund manns höfðu hlustað á lagið fyrsta hálftímann eftir að það rataði á Youtube í gær. Það er nú komið með næstum 1.3 millljón áhorf. Í laginu syngur Beyonce til fórnarlamba jarðskjálftanna og fellibylanna. „Lift up your people/ From Texas to Puerto Rico/ Dem islands to Mexico.“ Þá syngur hún jafnframt um eigin tilfinningar og minnist á það hvað hún er frábær. „I can be a beast or I can give you emotion / But please don't question my devotion / I been giving birth on these haters 'cause I'm fertile." Mi Gente (Fólkið mitt) er nú þegar orðinn smellur um víða veröld og er til að mynda eitt af fimm vinsælustu lögum Bretlands þessa stundina.
Fellibylurinn Irma Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira