,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Ritstjórn skrifar 27. september 2017 10:00 Glamour/Getty Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, fyrir framan upplýstan sjálfan Eiffel-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi Saint Laurent, sagði einfaldlega vilja segja söguna af hinni frönsku Saint Laurent stelpu, og París. Það var mikið um glamúr, mjög stutta kjóla, stuttbuxur, flegna eða gegnsæja toppa og fjaðrir. Stígvélin voru há upp löppina og víð, og annaðhvort krumpuð eða skreytt fjöðrum. ,,Saint Laurent stelpan er ekki þunglynd, hún vill bara hafa gaman," sagði Anthony um Saint Laurent stelpuna sem hann vildi kynna til leiks. Einnig var mikið um leður, sérstaklega glansandi leðurjakka og kápur sem við höfum séð svo mikið af undanfarið. Samkvæmt fötunum er Saint Laurent stelpan mikið partý-dýr. Ætli yngri kynslóðin verði ekki vitlaus í þessa línu? Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour
Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, fyrir framan upplýstan sjálfan Eiffel-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi Saint Laurent, sagði einfaldlega vilja segja söguna af hinni frönsku Saint Laurent stelpu, og París. Það var mikið um glamúr, mjög stutta kjóla, stuttbuxur, flegna eða gegnsæja toppa og fjaðrir. Stígvélin voru há upp löppina og víð, og annaðhvort krumpuð eða skreytt fjöðrum. ,,Saint Laurent stelpan er ekki þunglynd, hún vill bara hafa gaman," sagði Anthony um Saint Laurent stelpuna sem hann vildi kynna til leiks. Einnig var mikið um leður, sérstaklega glansandi leðurjakka og kápur sem við höfum séð svo mikið af undanfarið. Samkvæmt fötunum er Saint Laurent stelpan mikið partý-dýr. Ætli yngri kynslóðin verði ekki vitlaus í þessa línu?
Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour