Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Ritstjórn skrifar 26. september 2017 10:00 Glamour/Getty Það má eiginlega segja að breska þjóðn hafi staðið á öndinni í gær þegar breski prinsinn Harry og kanadíska leikkonan Meghan Markle sáust í fyrsta sinn opinberlega saman. Eins og gengur og gerist hefur þjóðin mikinn áhuga á ástarlífi prinsins og ekki verra þegar hann fellur fyrir leikkonu, sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Suits. Hamingjan geislaði af parinu á Invictus Games í Toronto þar sem þau horfðu á hjólastóla tennis og greinlega stórt skref frá parinu sem hefur verið saman í rúmlega ár. Breskir miðlar spá konunglegu brúðkaupi strax á næsta ári enda hefur Markle nú þegar fengið viðurkenningu frá sjálfri drottningunni, sem hefur víst ennþá eitthvað að segja um þessi mál. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour
Það má eiginlega segja að breska þjóðn hafi staðið á öndinni í gær þegar breski prinsinn Harry og kanadíska leikkonan Meghan Markle sáust í fyrsta sinn opinberlega saman. Eins og gengur og gerist hefur þjóðin mikinn áhuga á ástarlífi prinsins og ekki verra þegar hann fellur fyrir leikkonu, sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Suits. Hamingjan geislaði af parinu á Invictus Games í Toronto þar sem þau horfðu á hjólastóla tennis og greinlega stórt skref frá parinu sem hefur verið saman í rúmlega ár. Breskir miðlar spá konunglegu brúðkaupi strax á næsta ári enda hefur Markle nú þegar fengið viðurkenningu frá sjálfri drottningunni, sem hefur víst ennþá eitthvað að segja um þessi mál.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour