Sleit krossbandið og handarbrotnaði á sama tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2017 16:00 Darren Sproles er snöggur. Vísir/Getty Darren Sproles spilar ekki meira með Philadelphia Eagles í NFL-deildinni á þessu tímabili og svo gæti verið að ferillinn hans hafi endaði á hrikalegu atviki í leik liðsins á móti New York Giants um helgina. Darren Sproles sleit krossband og handarbrotnaði á sama tímapunkti í fyrri hálfleik eftir að hafa verið tæklaður af Darian Thompson, leikmanni New York Giants. Læknalið Philadelphia Eagles var fyrst að skoða hnéð hans en svo sást Darren Sproles ganga af velli augljóslega að drepast í úlnliðinum.This is awful.https://t.co/mhRW9pjBIK — SB Nation (@SBNation) September 25, 2017Darren Sproles tore his ACL and broke his arm ON THE SAME PLAY, per @AdamSchefter. pic.twitter.com/RIPB2ph4pv — SB Nation (@SBNation) September 25, 2017 Thompson handarbraut Sproles þegar steig óvart á hendi hans eftir að hafa tæklað hann þar sem krossbandið slitnaði. Sproles fór í aðgerð á úlnliðinum í gær en hann þarf síðan að leggjast aftur á skurðarborðið til þess að laga krossbandið. Sproles er orðinn 34 ára gamall og það var að heyra á honum fyrir tímabilið að þetta yrði hans síðasta tímabil á ferlinum. Sproles vantar hinsvegar bara 845 jarda í viðbót til að komast yfir 20 þúsund jarda múrinn en aðeins þeir Jerry Rice, Brian Mitchell, Walter Payton og Emmitt Smith hafa náð í því sögu NFL-deildarinnar. Það eru því smá líkur á því að hann komi til baka svo hann nái inngöngu í 20 þúsund jarda klúbbinn. NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Darren Sproles spilar ekki meira með Philadelphia Eagles í NFL-deildinni á þessu tímabili og svo gæti verið að ferillinn hans hafi endaði á hrikalegu atviki í leik liðsins á móti New York Giants um helgina. Darren Sproles sleit krossband og handarbrotnaði á sama tímapunkti í fyrri hálfleik eftir að hafa verið tæklaður af Darian Thompson, leikmanni New York Giants. Læknalið Philadelphia Eagles var fyrst að skoða hnéð hans en svo sást Darren Sproles ganga af velli augljóslega að drepast í úlnliðinum.This is awful.https://t.co/mhRW9pjBIK — SB Nation (@SBNation) September 25, 2017Darren Sproles tore his ACL and broke his arm ON THE SAME PLAY, per @AdamSchefter. pic.twitter.com/RIPB2ph4pv — SB Nation (@SBNation) September 25, 2017 Thompson handarbraut Sproles þegar steig óvart á hendi hans eftir að hafa tæklað hann þar sem krossbandið slitnaði. Sproles fór í aðgerð á úlnliðinum í gær en hann þarf síðan að leggjast aftur á skurðarborðið til þess að laga krossbandið. Sproles er orðinn 34 ára gamall og það var að heyra á honum fyrir tímabilið að þetta yrði hans síðasta tímabil á ferlinum. Sproles vantar hinsvegar bara 845 jarda í viðbót til að komast yfir 20 þúsund jarda múrinn en aðeins þeir Jerry Rice, Brian Mitchell, Walter Payton og Emmitt Smith hafa náð í því sögu NFL-deildarinnar. Það eru því smá líkur á því að hann komi til baka svo hann nái inngöngu í 20 þúsund jarda klúbbinn.
NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira