Hipolito áfram hjá Fram Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. september 2017 09:15 Hinn 39 ára Hipolito verður á Íslandi í tvö ár í viðbót vísir/andri marinó Portúgalinn Pedro Hipolito mun halda áfram að þjálfa lið Fram eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. Hipolito kom til Fram í júlí eftir að Ásmundur Arnarsson var sagt upp störfum hjá félaginu. Fram endaði í 9. sæti Inkasso deildarinnar með 27 stig, eftir að hafa verið í 4. sæti deildarinnar þegar Hipolito tók við. Liðið tapaði 0-4 fyrir Þrótti R á lokadeigi deildarinnar í gær. Hipolito skrifar undir samning til tveggja ára við Fram. Ólafur Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari hans, framlengdi einnig sinn samning við félagið. „Ég kom til Íslands með stuttum fyrirvara um mitt sumar. Þá vissi ég ekki mikið annað um landið en að það á frábært knattspyrnulandslið. Þegar mér var kynnt saga velgengni og sigra Fram fannst mér strax spennandi að koma að því að byggja á ný upp lið sem keppt gæti við þá bestu,“ sagði Hipolito á heimasíðu Fram. „Það var snemma ljóst að leikmannahópurinn hjá okkur var takmarkaður og inn í hann vantaði ákveðin gæði til að við gætum blandað okkur í baráttuna. Það verður verkefni vetrarins að fara í gegnum þá valkosti sem okkur standa til boða og setja saman nýtt og spennandi lið fyrir næsta tímabil.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigurinn hjá Hipólító kom í hús í Laugardalnum í kvöld Portúgalinn Pedro Hipólító vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem þjálfari Fram en hann kom ekki fyrr en í fimmtu tilraun. Tveir átján ára strákar skoruðu fyrir Framliðið í kvöld. 24. júlí 2017 21:10 Portúgali tekur við Fram Portúgalinn Pedro Hipólito verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta. 3. júlí 2017 10:56 Nýr þjálfari Fram fékk meðmæli frá aðstoðarmanni Mourinhos Fram hefur staðfest ráðninguna á Portúgalanum Pedro Hipólito sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta. 3. júlí 2017 13:23 Hipólító tapaði í fyrsta leik fyrir Keflavík sem er búið að vinna fimm í röð HK spyrnti sér frá botnbaráttunni í Inkasso-deildinni með sterkum heimasigri á Gróttu. 6. júlí 2017 21:08 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Portúgalinn Pedro Hipolito mun halda áfram að þjálfa lið Fram eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. Hipolito kom til Fram í júlí eftir að Ásmundur Arnarsson var sagt upp störfum hjá félaginu. Fram endaði í 9. sæti Inkasso deildarinnar með 27 stig, eftir að hafa verið í 4. sæti deildarinnar þegar Hipolito tók við. Liðið tapaði 0-4 fyrir Þrótti R á lokadeigi deildarinnar í gær. Hipolito skrifar undir samning til tveggja ára við Fram. Ólafur Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari hans, framlengdi einnig sinn samning við félagið. „Ég kom til Íslands með stuttum fyrirvara um mitt sumar. Þá vissi ég ekki mikið annað um landið en að það á frábært knattspyrnulandslið. Þegar mér var kynnt saga velgengni og sigra Fram fannst mér strax spennandi að koma að því að byggja á ný upp lið sem keppt gæti við þá bestu,“ sagði Hipolito á heimasíðu Fram. „Það var snemma ljóst að leikmannahópurinn hjá okkur var takmarkaður og inn í hann vantaði ákveðin gæði til að við gætum blandað okkur í baráttuna. Það verður verkefni vetrarins að fara í gegnum þá valkosti sem okkur standa til boða og setja saman nýtt og spennandi lið fyrir næsta tímabil.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigurinn hjá Hipólító kom í hús í Laugardalnum í kvöld Portúgalinn Pedro Hipólító vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem þjálfari Fram en hann kom ekki fyrr en í fimmtu tilraun. Tveir átján ára strákar skoruðu fyrir Framliðið í kvöld. 24. júlí 2017 21:10 Portúgali tekur við Fram Portúgalinn Pedro Hipólito verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta. 3. júlí 2017 10:56 Nýr þjálfari Fram fékk meðmæli frá aðstoðarmanni Mourinhos Fram hefur staðfest ráðninguna á Portúgalanum Pedro Hipólito sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta. 3. júlí 2017 13:23 Hipólító tapaði í fyrsta leik fyrir Keflavík sem er búið að vinna fimm í röð HK spyrnti sér frá botnbaráttunni í Inkasso-deildinni með sterkum heimasigri á Gróttu. 6. júlí 2017 21:08 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Fyrsti sigurinn hjá Hipólító kom í hús í Laugardalnum í kvöld Portúgalinn Pedro Hipólító vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem þjálfari Fram en hann kom ekki fyrr en í fimmtu tilraun. Tveir átján ára strákar skoruðu fyrir Framliðið í kvöld. 24. júlí 2017 21:10
Portúgali tekur við Fram Portúgalinn Pedro Hipólito verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta. 3. júlí 2017 10:56
Nýr þjálfari Fram fékk meðmæli frá aðstoðarmanni Mourinhos Fram hefur staðfest ráðninguna á Portúgalanum Pedro Hipólito sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta. 3. júlí 2017 13:23
Hipólító tapaði í fyrsta leik fyrir Keflavík sem er búið að vinna fimm í röð HK spyrnti sér frá botnbaráttunni í Inkasso-deildinni með sterkum heimasigri á Gróttu. 6. júlí 2017 21:08