Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour