Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour