Svart og rómantískt í dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 22. september 2017 09:30 Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila. Mest lesið Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Hvar er Kalli? Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila.
Mest lesið Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Hvar er Kalli? Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour