Tuttugu sendinga og 70 sekúndna sókn fyrir sigurmark Real Betis á móti Real Madrid | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2017 17:45 Real Betis fór með öll þrjú stigin af Estadio Santiago Bernabéu í gærkvöldi eftir 1-0 sigur á heimamönnum í Real Madrid. Sigurmarkið kom ekki fyrr en á fjórðu mínútu í uppbótartíma en það skoraði Paragvæmaðurinn Antonio Sanabria. Sigurinn þýðir að Real Madrid er sjö stigum á eftir toppliði Barcelona eftir fimm umferðir og Real Betis liðið er bæði stigi ofar og sæti ofar en Real Madrid í sjötta sæti sænsku deildarinnar. Sigurmark Real Betis var hinsvegar ekkert heppnismark því það kom eftir 20 sendingar og 71 sekúndu sókn. Boltinn byrjaði hjá markverði Real Betis eftir 92:25 mínútur og endaði með skalla Antonio Sanabria eftir 93:21 mínútur. Enginn leikmaður Real Madrid komst í boltann á þessum tíma og alls voru tíu af ellefu leikmönnum Real Betis sem komu við boltann í þessari mögnuðu sókn. Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um þessa sigursókn Real Betis á móti Evrópumeisturunum og að ofan má sjá markið magnaða.Así se revienta el Bernabéu: el gol de Betis llega tras 20 pases, posesión ininterrumpida de 71 segundos e intervención de 10 jugadores. pic.twitter.com/b6zZHzxlIX — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 21, 2017 Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Real Betis fór með öll þrjú stigin af Estadio Santiago Bernabéu í gærkvöldi eftir 1-0 sigur á heimamönnum í Real Madrid. Sigurmarkið kom ekki fyrr en á fjórðu mínútu í uppbótartíma en það skoraði Paragvæmaðurinn Antonio Sanabria. Sigurinn þýðir að Real Madrid er sjö stigum á eftir toppliði Barcelona eftir fimm umferðir og Real Betis liðið er bæði stigi ofar og sæti ofar en Real Madrid í sjötta sæti sænsku deildarinnar. Sigurmark Real Betis var hinsvegar ekkert heppnismark því það kom eftir 20 sendingar og 71 sekúndu sókn. Boltinn byrjaði hjá markverði Real Betis eftir 92:25 mínútur og endaði með skalla Antonio Sanabria eftir 93:21 mínútur. Enginn leikmaður Real Madrid komst í boltann á þessum tíma og alls voru tíu af ellefu leikmönnum Real Betis sem komu við boltann í þessari mögnuðu sókn. Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um þessa sigursókn Real Betis á móti Evrópumeisturunum og að ofan má sjá markið magnaða.Así se revienta el Bernabéu: el gol de Betis llega tras 20 pases, posesión ininterrumpida de 71 segundos e intervención de 10 jugadores. pic.twitter.com/b6zZHzxlIX — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 21, 2017
Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira