Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Í öll fötin í einu Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Í öll fötin í einu Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour