Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour