Klappir skráð í Kauphöllina Hörður Ægisson skrifar 21. september 2017 14:15 Jón Ágúst Þorsteinsson er forstjóri Klappa en félagið er hið fyrsta sem er tekið til viðskipta á First North markaðinn á þessu ári. Klappir Grænar Lausnir, sem þróar, selur og innleiðir hugbúnaðarlausnir á sviði umhverfismála, var skráð á Nasdaq First North markað Kauphallarinnar í morgun. Er félagið hið fyrsta sem er tekið til viðskipta á First North í Kauphöllinni á þessu ári. Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa, segir í tilkynningu að það sé mikil ánægja með þetta skref. „Við erum vaxandi fyrirtæki í spennandi grein. Miklir framtíðarmöguleikar eru í þróun á grænum hugbúnaðarlausnum og við viljum gera áhugasömum fjárfestum auðvelt að taka þátt í vegferðinni með okkur. Sú umgjörð sem Nasdaq First North býður upp á kemur fyrirtækinu til góða í framtíðarundirbúningi þess, bæði hvað varðar þjónustu við hluthafa og fjárfesta, en ekki síst við fjármögnun stórra verkefna, ef svo ber undir. Við hlökkum til að stíga inn í þennan nýja veruleika.“ Í tilkynningu kemur fram að aðferðafræði og hugbúnaðarlausnir Klappa geri fyrirtækjum, sveitarfélögum og stjórnvöldum fært að setja sér mælanleg markmið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og upplýsa um árangur á hagkvæman og gagnsæjan hátt. Áhersla sé á auðveldan aðgang og rekjanleika. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir það mikið ánægjuefni að Klappir skuli velja First North markaðinn sem vettvang fyrir aukinn sýnileika og framtíðarvöxt félagsins. „Þetta skref sem Klappir tekur er til þess fallið að efla ásýnd félagsins bæði hérlendis og erlendis og það verður gaman að fylgjast með framhaldinu. Við hlökkum til að vinna með félaginu á markaði og óskum því, hluthöfum þess og starfsfólki innilega til hamingju með áfangann.“ First North er norrænn hliðarmarkaður fyrir hlutabréfaviðskipti, þar sem gerð er minni krafa um upplýsingaskyldu en til fyrirtækja á Aðalmarkaði Kauphallarinnar, sem er sérsniðin fyrir félög í vexti. Klappir Kauphöllin Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Klappir Grænar Lausnir, sem þróar, selur og innleiðir hugbúnaðarlausnir á sviði umhverfismála, var skráð á Nasdaq First North markað Kauphallarinnar í morgun. Er félagið hið fyrsta sem er tekið til viðskipta á First North í Kauphöllinni á þessu ári. Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa, segir í tilkynningu að það sé mikil ánægja með þetta skref. „Við erum vaxandi fyrirtæki í spennandi grein. Miklir framtíðarmöguleikar eru í þróun á grænum hugbúnaðarlausnum og við viljum gera áhugasömum fjárfestum auðvelt að taka þátt í vegferðinni með okkur. Sú umgjörð sem Nasdaq First North býður upp á kemur fyrirtækinu til góða í framtíðarundirbúningi þess, bæði hvað varðar þjónustu við hluthafa og fjárfesta, en ekki síst við fjármögnun stórra verkefna, ef svo ber undir. Við hlökkum til að stíga inn í þennan nýja veruleika.“ Í tilkynningu kemur fram að aðferðafræði og hugbúnaðarlausnir Klappa geri fyrirtækjum, sveitarfélögum og stjórnvöldum fært að setja sér mælanleg markmið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og upplýsa um árangur á hagkvæman og gagnsæjan hátt. Áhersla sé á auðveldan aðgang og rekjanleika. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir það mikið ánægjuefni að Klappir skuli velja First North markaðinn sem vettvang fyrir aukinn sýnileika og framtíðarvöxt félagsins. „Þetta skref sem Klappir tekur er til þess fallið að efla ásýnd félagsins bæði hérlendis og erlendis og það verður gaman að fylgjast með framhaldinu. Við hlökkum til að vinna með félaginu á markaði og óskum því, hluthöfum þess og starfsfólki innilega til hamingju með áfangann.“ First North er norrænn hliðarmarkaður fyrir hlutabréfaviðskipti, þar sem gerð er minni krafa um upplýsingaskyldu en til fyrirtækja á Aðalmarkaði Kauphallarinnar, sem er sérsniðin fyrir félög í vexti.
Klappir Kauphöllin Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira