Elías Már fær einkunnina „umbinn hættur að hringja“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. september 2017 16:00 Elías Már Ómarsson er í basli í Svíþjóð. vísir/getty Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson fær ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína með IFK Gautaborg á yfirstandandi leiktíð í sænsku úrvalsdeildinni en þetta fyrsta heila árs framherjans hjá IFK hefur reynst honum erfitt. Elías Már var lánaður frá Vålerenga til Gautaborgar um mitt síðasta sumar og þá sló hann rækilega í gegn. Suðurnesjamaðurinn byrjaði tólf af þrettán leikjum liðsins sem eftir voru og skoraði sex mörk. Honum héldu engin bönd. Gautaborg gekk frá endanlegum samningi við Elías síðasta vetur en hann hefur ekki náð að fylgja eftir góðri byrjun sinni. Elías Már er aðeins búinn að byrja þrjá leiki af 24 í sænsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, koma 18 sinnum inn á sem varamaður og á enn eftir að skora mark. Hann hefur þó lagt upp tvö. Sænska fótboltavefsíðan Fotbolldirekt.se fékk ritstjóra stuðningsmannasíðunnar „Alltid Blåvitt“ eða Alltaf bláir og hvítir til að gefa öllum leikmönnum IFK Gautaborgar einkunn fyrir frammistöðuna á tímabilinu. Þar er Elías Már neðstur með tvo í einkunn en útskýringin á þeirri einkunn í einkunnagjöfinni er: „umbinn er hættur að hringja.“ „Hvar skal byrja? Ég bjóst við svo miklu meira frá honum eftir frammistöðuna í fyrra. Hann skoraði einhver mörk á móti Landvetter í bikarnum en ég veit ekki hvort það telst með. Hann hefur ollið vonbrigðum og kannski væri betra að hann spilaði bara með unglingaliðinu,“ segir í umsögn um Elías Má. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson fær ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína með IFK Gautaborg á yfirstandandi leiktíð í sænsku úrvalsdeildinni en þetta fyrsta heila árs framherjans hjá IFK hefur reynst honum erfitt. Elías Már var lánaður frá Vålerenga til Gautaborgar um mitt síðasta sumar og þá sló hann rækilega í gegn. Suðurnesjamaðurinn byrjaði tólf af þrettán leikjum liðsins sem eftir voru og skoraði sex mörk. Honum héldu engin bönd. Gautaborg gekk frá endanlegum samningi við Elías síðasta vetur en hann hefur ekki náð að fylgja eftir góðri byrjun sinni. Elías Már er aðeins búinn að byrja þrjá leiki af 24 í sænsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, koma 18 sinnum inn á sem varamaður og á enn eftir að skora mark. Hann hefur þó lagt upp tvö. Sænska fótboltavefsíðan Fotbolldirekt.se fékk ritstjóra stuðningsmannasíðunnar „Alltid Blåvitt“ eða Alltaf bláir og hvítir til að gefa öllum leikmönnum IFK Gautaborgar einkunn fyrir frammistöðuna á tímabilinu. Þar er Elías Már neðstur með tvo í einkunn en útskýringin á þeirri einkunn í einkunnagjöfinni er: „umbinn er hættur að hringja.“ „Hvar skal byrja? Ég bjóst við svo miklu meira frá honum eftir frammistöðuna í fyrra. Hann skoraði einhver mörk á móti Landvetter í bikarnum en ég veit ekki hvort það telst með. Hann hefur ollið vonbrigðum og kannski væri betra að hann spilaði bara með unglingaliðinu,“ segir í umsögn um Elías Má.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira