Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Ritstjórn skrifar 21. september 2017 12:00 Glamour/Getty Hin rússneska Lotta Volkova er væntanlega einn mesti töffarinn í tískuheiminum í dag. Hún er fjölhæf, en hún er hönnuður, stílisti, ritstjóri Re-Edition tímaritsins og stundum fyrirsæta. Stíllinn hennar er frábrugðinn öðrum, en hún er þekkt fyrir að koma því sem þykir ,,ljótt", í tísku. Lotta lærði tísku í Central Saint Martins í London, og byrjaði að hanna og sauma föt á sjálfa sig þegar hún fór að fara út á lífið. Síðan fór boltinn að rúlla og ýmsar búðir fóru að kaupa vörurnar hennar. Hún hefur verið viðloðinn tískubransann síðan þá, en fékk fyrst mikla athygli eftir að hún kynntist þeim Gosha Rubinsky og Demna Gvasalia. Í dag vinnur hún mest með Demna Gvasalia og Gosha Rubinsky, og er fataskápurinn hennar fullur af öfundsverðum fatnaði frá Vetements og Balenciaga. Alltaf gaman að öðruvísi og skemmtilegum týpum eins og Lottu! Fyrirsæta hjá VetementsGlamour/Skjáskot Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour
Hin rússneska Lotta Volkova er væntanlega einn mesti töffarinn í tískuheiminum í dag. Hún er fjölhæf, en hún er hönnuður, stílisti, ritstjóri Re-Edition tímaritsins og stundum fyrirsæta. Stíllinn hennar er frábrugðinn öðrum, en hún er þekkt fyrir að koma því sem þykir ,,ljótt", í tísku. Lotta lærði tísku í Central Saint Martins í London, og byrjaði að hanna og sauma föt á sjálfa sig þegar hún fór að fara út á lífið. Síðan fór boltinn að rúlla og ýmsar búðir fóru að kaupa vörurnar hennar. Hún hefur verið viðloðinn tískubransann síðan þá, en fékk fyrst mikla athygli eftir að hún kynntist þeim Gosha Rubinsky og Demna Gvasalia. Í dag vinnur hún mest með Demna Gvasalia og Gosha Rubinsky, og er fataskápurinn hennar fullur af öfundsverðum fatnaði frá Vetements og Balenciaga. Alltaf gaman að öðruvísi og skemmtilegum týpum eins og Lottu! Fyrirsæta hjá VetementsGlamour/Skjáskot
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour