Fágaður húmoristi sem söng um lífið Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. september 2017 21:00 Sigurður Pálsson er látinn en hann var með ólæknandi krabbamein í brjósthimnu, svonefndan asbestkrabba. Í viðtali við Fréttablaðið ræddi hann veikindi sín og vissi vel að hann gæti ekki unnið baráttuna, eingöngu lifað með henni, og segja vinir hans að lífsviljinn hafi aldrei slokknað. Fyrsta ljóðabók Sigurðar kom út árið 1975 og frá árinu 1978 hefur Jóhann Páll Valdimarsson gefið út bækur hans. Hann segir samstarfið hafa verið eins og best er á kosið milli útgefanda og höfundar, traust og án ágreinings.Jóhann Páll Valdimarsson, bókaútgefandi, gaf út bækur Sigurðar í tæp fjörutíu ár.vísir/stefán„Hann skilur eftir sig gríðarlega arfleifð. Sigurður, sem persóna og skáld, söng um lífið. Og hann hafði þennan einstaka eiginleika að hann hafði svo gríðarlega mikið að gefa," segir Jóhann Páll. „Hann er maðurinn sem með skáldskap sínum og eigin persónu fyllti mann aftur trú á skáldskapinn, manneskjuna og lífið." Einar Kárason, rithöfundur, var með Sigurði í Rithöfundasambandinu, var nágranni hans og félagi.Sigurbjörg Þrastardóttir, skáld og rithöfundur, segir Sigurð hafa haft mikil áhrif á önnur skáld og rithöfunda. Fréttablaðið/Stefán„Siggi var eins og allir vita mikill fagurkeri í útliti og öllu sem hann gerði og sagði. Hann var ljóðrænn maður en líka feykilega fyndinn, skemmtilegur, líflegur og kvikur í hugsun. Það var alltaf eins og að finna fjársjóð í götu sinni að hitta hann og tala við hann," segir Einar. Sigurbjörg Þrastardóttir, rithöfundur, var góð vinkona Sigurðar. „Hann var leitandi og forvitinn og smitandi. Hann smitaði alla af áhuga á listgreinum, umheiminum og mennskunni.“ Sigurður Pálsson kenndi í Leiklistarskólanum og ritlist við Háskóla Ísands. „Hann kenndi fjölda fólks. Það er til heil kynslóð fólks sem gefur varla út bók eða les upp án þess að þakka Sigurði Pálssyni fyrir," segir Sigurbjörg. Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Sigurður Pálsson er látinn en hann var með ólæknandi krabbamein í brjósthimnu, svonefndan asbestkrabba. Í viðtali við Fréttablaðið ræddi hann veikindi sín og vissi vel að hann gæti ekki unnið baráttuna, eingöngu lifað með henni, og segja vinir hans að lífsviljinn hafi aldrei slokknað. Fyrsta ljóðabók Sigurðar kom út árið 1975 og frá árinu 1978 hefur Jóhann Páll Valdimarsson gefið út bækur hans. Hann segir samstarfið hafa verið eins og best er á kosið milli útgefanda og höfundar, traust og án ágreinings.Jóhann Páll Valdimarsson, bókaútgefandi, gaf út bækur Sigurðar í tæp fjörutíu ár.vísir/stefán„Hann skilur eftir sig gríðarlega arfleifð. Sigurður, sem persóna og skáld, söng um lífið. Og hann hafði þennan einstaka eiginleika að hann hafði svo gríðarlega mikið að gefa," segir Jóhann Páll. „Hann er maðurinn sem með skáldskap sínum og eigin persónu fyllti mann aftur trú á skáldskapinn, manneskjuna og lífið." Einar Kárason, rithöfundur, var með Sigurði í Rithöfundasambandinu, var nágranni hans og félagi.Sigurbjörg Þrastardóttir, skáld og rithöfundur, segir Sigurð hafa haft mikil áhrif á önnur skáld og rithöfunda. Fréttablaðið/Stefán„Siggi var eins og allir vita mikill fagurkeri í útliti og öllu sem hann gerði og sagði. Hann var ljóðrænn maður en líka feykilega fyndinn, skemmtilegur, líflegur og kvikur í hugsun. Það var alltaf eins og að finna fjársjóð í götu sinni að hitta hann og tala við hann," segir Einar. Sigurbjörg Þrastardóttir, rithöfundur, var góð vinkona Sigurðar. „Hann var leitandi og forvitinn og smitandi. Hann smitaði alla af áhuga á listgreinum, umheiminum og mennskunni.“ Sigurður Pálsson kenndi í Leiklistarskólanum og ritlist við Háskóla Ísands. „Hann kenndi fjölda fólks. Það er til heil kynslóð fólks sem gefur varla út bók eða les upp án þess að þakka Sigurði Pálssyni fyrir," segir Sigurbjörg.
Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira