Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Ritstjórn skrifar 20. september 2017 15:15 Glamour/Getty Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur. Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour
Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur.
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour