Földu fánana og spiluðu ekki þjóðsöngvana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2017 21:30 Stuðningsmenn Norður Íra á EM 2016 í Frakklandi. Vísir/Getty Hann var sérstakur leikur Írlands og Norður-Írlands í undankeppni HM kvenna í fótbolta í gær en UEFA ákvað að sleppa því að spila þjóðsöngvana fyrir leikinn sem er undankeppni HM 2019. Það er ein elsta hefð fyrir landsleiki í íþróttum að spila þjóðsöngva þjóðanna sem eru að fara að keppa en UEFA tók þá ákvörðun að þeir yrði ekki spilaðir í hátalarakerfinu fyrir leikinn í gær. Írland vann leikinn síðan 2-0. Fyrra markið var sjálfsmark, fyrrum leikmanns Grindavíkur, en hitt markið skoraði Megan Campbell. Ástæðan að UEFA skipaði svo fyrir var yfirvofandi hætta sem ekki fékkst svo frekari skýring á. Leikurinn fór fram á Mourneview Park leikvanginum í bænum Lurgan í Norður Írlandi. Fyrir leik átti að flagga báðum fánum og spila báða þjóðsöngvana. Lögreglan fékk hinsvegar upplýsingar um þessa yfirvofandi hættu og því var ákveðið að liðin stilltu sér upp en að engir þjóðsöngvar yrði spilaðir. BBC segir frá. Báðir þjóðsöngvarnir voru spilaðir þegar karlalandslið þjóðanna mættust í Dublin 2011 en snemma á tíunda áratugnum var aðeins þjóðsöngur heimaliðsins spilaður þegar Írland og Norður-Írland mættust á fótboltavellinum. Margir hafa gagnrýnt þessa ákvörðun enda stór stund fyrir landsliðsmenn og konur að hlusta á þjóðsöngvinn sinn fyrir leik. „Það er ógeðslegt að það hafi þurft að grípa til þessa aðgerða og þetta varpar skugga á alla upplifunina,“ sagði Grace Murray, fyrrum landsliðskona Íra við BBC. Írska knattspyrnusambandið gerði einnig formlega athugasemd við þessa ákvörðun en leikurinn fór eins og áður sagði fram í Norður-Írlandi. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Hann var sérstakur leikur Írlands og Norður-Írlands í undankeppni HM kvenna í fótbolta í gær en UEFA ákvað að sleppa því að spila þjóðsöngvana fyrir leikinn sem er undankeppni HM 2019. Það er ein elsta hefð fyrir landsleiki í íþróttum að spila þjóðsöngva þjóðanna sem eru að fara að keppa en UEFA tók þá ákvörðun að þeir yrði ekki spilaðir í hátalarakerfinu fyrir leikinn í gær. Írland vann leikinn síðan 2-0. Fyrra markið var sjálfsmark, fyrrum leikmanns Grindavíkur, en hitt markið skoraði Megan Campbell. Ástæðan að UEFA skipaði svo fyrir var yfirvofandi hætta sem ekki fékkst svo frekari skýring á. Leikurinn fór fram á Mourneview Park leikvanginum í bænum Lurgan í Norður Írlandi. Fyrir leik átti að flagga báðum fánum og spila báða þjóðsöngvana. Lögreglan fékk hinsvegar upplýsingar um þessa yfirvofandi hættu og því var ákveðið að liðin stilltu sér upp en að engir þjóðsöngvar yrði spilaðir. BBC segir frá. Báðir þjóðsöngvarnir voru spilaðir þegar karlalandslið þjóðanna mættust í Dublin 2011 en snemma á tíunda áratugnum var aðeins þjóðsöngur heimaliðsins spilaður þegar Írland og Norður-Írland mættust á fótboltavellinum. Margir hafa gagnrýnt þessa ákvörðun enda stór stund fyrir landsliðsmenn og konur að hlusta á þjóðsöngvinn sinn fyrir leik. „Það er ógeðslegt að það hafi þurft að grípa til þessa aðgerða og þetta varpar skugga á alla upplifunina,“ sagði Grace Murray, fyrrum landsliðskona Íra við BBC. Írska knattspyrnusambandið gerði einnig formlega athugasemd við þessa ákvörðun en leikurinn fór eins og áður sagði fram í Norður-Írlandi.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira