Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Ritstjórn skrifar 20. september 2017 12:00 Glamour/Getty Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út. Mest lesið Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour
Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út.
Mest lesið Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour