Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour