Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Jakob Bjarnar skrifar 9. október 2017 16:34 Páll ætlar ekki að svara símtölum frá Kára fyrr en hann staðfestir þennan skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. Miskunnarlaus ummæli Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, um Pál Magnússon alþingismann þess efnis að Páll væri drullusokkur, raska ekki ró Páls. „Þetta þýðir á mállýsku Kára Stefánssonar að honum finnst ég vera hjartahlýr afburðamaður,“ segir Páll í stuttu samtali við Vísi. „Ég mun hins vegar ekki taka fleiri símtöl frá honum fyrr en hann er búinn að staðfesta þennan skilning minn opinberlega,“ bætir hann við. Téð ummæli féllu á hádegisverðarfundi BSRB en þar sagði Kári að hann vorkenni Eyjamönnum að sitja uppi með Pál Magnússon í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. „Við Páll erum mjög góðir vinir. Ég veit þess vegna manna best hvers konar drullusokkur Páll Magnússon er.“ Ummælin féllu í góðan jarðveg á fundinum en fundarmenn voru ekki með öllu vissir um hvernig bæri að skilja þetta, hvort um grín væri að ræða eða hvað. Þeir hlógu hlógu dátt en Kári brá hins vegar ekki svip. Samkvæmt tíðindamanni Vísis fór Kári á kostum á fundinum og lét fyrirspyrjendur ekki komast upp með neitt múður. Þannig var hann fljótur að þagga niður í Álfheiði Ingadóttur, frambjóðanda Vg, sem hafði einhverjar málalengingar í fyrirspurn sinni: „Engar framboðsræður hér!“ Stöð 2 mun fjalla nánar um þennan frísklega fund í kvöldfréttatíma sínum. Tengdar fréttir Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Miskunnarlaus ummæli Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, um Pál Magnússon alþingismann þess efnis að Páll væri drullusokkur, raska ekki ró Páls. „Þetta þýðir á mállýsku Kára Stefánssonar að honum finnst ég vera hjartahlýr afburðamaður,“ segir Páll í stuttu samtali við Vísi. „Ég mun hins vegar ekki taka fleiri símtöl frá honum fyrr en hann er búinn að staðfesta þennan skilning minn opinberlega,“ bætir hann við. Téð ummæli féllu á hádegisverðarfundi BSRB en þar sagði Kári að hann vorkenni Eyjamönnum að sitja uppi með Pál Magnússon í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. „Við Páll erum mjög góðir vinir. Ég veit þess vegna manna best hvers konar drullusokkur Páll Magnússon er.“ Ummælin féllu í góðan jarðveg á fundinum en fundarmenn voru ekki með öllu vissir um hvernig bæri að skilja þetta, hvort um grín væri að ræða eða hvað. Þeir hlógu hlógu dátt en Kári brá hins vegar ekki svip. Samkvæmt tíðindamanni Vísis fór Kári á kostum á fundinum og lét fyrirspyrjendur ekki komast upp með neitt múður. Þannig var hann fljótur að þagga niður í Álfheiði Ingadóttur, frambjóðanda Vg, sem hafði einhverjar málalengingar í fyrirspurn sinni: „Engar framboðsræður hér!“ Stöð 2 mun fjalla nánar um þennan frísklega fund í kvöldfréttatíma sínum.
Tengdar fréttir Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25