Ekki örvænta þó það sé grátt úti Ritstjórn skrifar 9. október 2017 10:15 Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour
Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour