Kom, sá og sigraði Ritstjórn skrifar 8. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant Mest lesið LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant
Mest lesið LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour