Vilja koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á róló Sunna Sæmundsdóttir skrifar 7. október 2017 19:00 Margrét Norðdahl, formaður hverfisráðs Hlíða. Hverfisráð Hlíða hefur óskað eftir því að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á Njálsgöturóló. Formaður ráðsins segir áhöld til neyslu ítrekað finnast á vellinum. Reglulega finnast áhöld til fíkniefnaneyslu á leikvöllum borgarinnar en fréttastofa leit við á nokkrum í dag og fann meðal annars sprautu, lyfjaumbúðir og hníf. Mál af þessum toga hafa ítrekað komið upp á Njálsgöturóló og hefur hverfisráð Hlíða óskað eftir því við Reykjavíkurborg að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir neyslu. „Það hafa fundist hérna áhöld til fíkniefnaneyslu. Það eru dagforeldrar hérna sem grisja svæðið og sömleiðis íbúar í hverfinu sem hafa rekist á það," segir Margrét Norðdahl, formaður hverfisráðs Hlíða. „Það væri hægt að bæta lýsingu hérna, mögulega setja upp eftirlitsmyndavél, grisja gróðurinn eða jafnvel taka hluta af veggnum sem myndar svolítið skuggsælt skjól," segir Margrét. Hvatinn að þessu er að fólk í hverfinu stofnaði vinafélag leikvallarins og hefur verið að hlúa að honum. Reykjavíkurborg hefur síðastliðið ár boðið íbúum að stofna félög og taka leikvelli og önnur opin svæði í fóstur. Félögin geta sótt um styrki til borgarinnar og hafa nokkur slík félög þegar verið stofnuð. „Auðvitað þekkja íbúar sín hverfi og sitt nærumhverfi best og geta komið því áleiðis hvað þau vilja leggja áherslu á," segir Margrét. Hún bendir fólki sem finnur eitthvað misjafnt á leikvöllum að láta vita til þess að hægt sé að bregðast við. „Til dæmis hverfamiðstöðvar, eða þjónustumiðstöð, utangarðsteymið eða jafnvel lögreglu líka," segir Margrét að lokum. Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Sjá meira
Hverfisráð Hlíða hefur óskað eftir því að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á Njálsgöturóló. Formaður ráðsins segir áhöld til neyslu ítrekað finnast á vellinum. Reglulega finnast áhöld til fíkniefnaneyslu á leikvöllum borgarinnar en fréttastofa leit við á nokkrum í dag og fann meðal annars sprautu, lyfjaumbúðir og hníf. Mál af þessum toga hafa ítrekað komið upp á Njálsgöturóló og hefur hverfisráð Hlíða óskað eftir því við Reykjavíkurborg að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir neyslu. „Það hafa fundist hérna áhöld til fíkniefnaneyslu. Það eru dagforeldrar hérna sem grisja svæðið og sömleiðis íbúar í hverfinu sem hafa rekist á það," segir Margrét Norðdahl, formaður hverfisráðs Hlíða. „Það væri hægt að bæta lýsingu hérna, mögulega setja upp eftirlitsmyndavél, grisja gróðurinn eða jafnvel taka hluta af veggnum sem myndar svolítið skuggsælt skjól," segir Margrét. Hvatinn að þessu er að fólk í hverfinu stofnaði vinafélag leikvallarins og hefur verið að hlúa að honum. Reykjavíkurborg hefur síðastliðið ár boðið íbúum að stofna félög og taka leikvelli og önnur opin svæði í fóstur. Félögin geta sótt um styrki til borgarinnar og hafa nokkur slík félög þegar verið stofnuð. „Auðvitað þekkja íbúar sín hverfi og sitt nærumhverfi best og geta komið því áleiðis hvað þau vilja leggja áherslu á," segir Margrét. Hún bendir fólki sem finnur eitthvað misjafnt á leikvöllum að láta vita til þess að hægt sé að bregðast við. „Til dæmis hverfamiðstöðvar, eða þjónustumiðstöð, utangarðsteymið eða jafnvel lögreglu líka," segir Margrét að lokum.
Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Sjá meira