Penelope Cruz sem Donatella Versace Ritstjórn skrifar 6. október 2017 11:45 Glamour/Skjáskot Leikkonan Penelope Cruz hefur tekið að sér mörg fjölbreytt hlutverk, og nú hefur hún tekið að sér að leika Donatella Versace. Hlutverkið verður án efa mjög flókið, því Donatella er engum lík og mun reynast mjög erfitt að leika hana eftir. Þátturinn mun heita The Assassination of Gianni Versace, og fjallar um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace, en hann var skotinn til bana í Miami árið 1997. Leikstjóri myndarinnar er Ryan Murphy. Penelope Cruz leikur Donatella Versace, systur Gianni Versace. Donatella tók dauða bróður síns mjög illa og saknar hans mikið enn dag í dag, enda mikill harmleikur. Penelope hefur sagt að það hafi verið erfitt að túlka hlutverkið en vonar að hún geti skilað því vel frá sér. Donatella er ítölsk og hefur mjög sérstakan hreim, og hefur Penelope verið með manneskju með sér sem æfir sig í að líkja eftir talandanum. Hvernig finnst þér Penelope sem Donatella? Hún er allavega jafn mikill töffari og Donatella, það eitt er víst. Donatella VersaceGlamour/GettyInstagram/Entertainment Weekly Mest lesið Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour
Leikkonan Penelope Cruz hefur tekið að sér mörg fjölbreytt hlutverk, og nú hefur hún tekið að sér að leika Donatella Versace. Hlutverkið verður án efa mjög flókið, því Donatella er engum lík og mun reynast mjög erfitt að leika hana eftir. Þátturinn mun heita The Assassination of Gianni Versace, og fjallar um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace, en hann var skotinn til bana í Miami árið 1997. Leikstjóri myndarinnar er Ryan Murphy. Penelope Cruz leikur Donatella Versace, systur Gianni Versace. Donatella tók dauða bróður síns mjög illa og saknar hans mikið enn dag í dag, enda mikill harmleikur. Penelope hefur sagt að það hafi verið erfitt að túlka hlutverkið en vonar að hún geti skilað því vel frá sér. Donatella er ítölsk og hefur mjög sérstakan hreim, og hefur Penelope verið með manneskju með sér sem æfir sig í að líkja eftir talandanum. Hvernig finnst þér Penelope sem Donatella? Hún er allavega jafn mikill töffari og Donatella, það eitt er víst. Donatella VersaceGlamour/GettyInstagram/Entertainment Weekly
Mest lesið Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour