Cam: Orðaval mitt var niðurlægjandi og vanvirðing við konur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. október 2017 07:30 Cam Newton tapaði virðingu margra í vikunni. vísir/getty Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í garð kvenkynsíþróttafréttamanns sem hann talaði niður til. Newton hló að henni og sagði það vera fyndið að heyra konu spyrja um hlaupaleiðir er Jourdan Rodrigue frá Charlotte Observer spurði hann mjög góðrar spurningar. Það fór allt af hjörunum við þessi ummæli Newton sem hefur heldur betur fengið að heyra það. Hann hefur líka dregið í land með sín ummæli. Newton birti myndband á Twitter þar sem hann biðst afsökunar. „Orðaval mitt var niðurlægjandi og vanvirðing við konur. Ég bið þá sem móðguðust innilega afsökunar,“ sagði Newton meðal annars en hann hefur þegar misst styrktaraðila út af þessu máli. „Ég hef bæði misst styrktaraðila og aðdáendur út af þessu og ég geri mér grein fyrir því að brandarinn er á minn kostnað þegar upp er staðið. Ekki vera eins og ég. Verið betri en ég.“pic.twitter.com/Rwxzcu883T— Cameron Newton (@CameronNewton) October 6, 2017 NFL Tengdar fréttir Fyndið að heyra konu tala um hlaupaleiðir Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum eftir að hafa talað niður til kvenkynsíþróttafréttamanns á blaðamannafundi. 5. október 2017 14:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í garð kvenkynsíþróttafréttamanns sem hann talaði niður til. Newton hló að henni og sagði það vera fyndið að heyra konu spyrja um hlaupaleiðir er Jourdan Rodrigue frá Charlotte Observer spurði hann mjög góðrar spurningar. Það fór allt af hjörunum við þessi ummæli Newton sem hefur heldur betur fengið að heyra það. Hann hefur líka dregið í land með sín ummæli. Newton birti myndband á Twitter þar sem hann biðst afsökunar. „Orðaval mitt var niðurlægjandi og vanvirðing við konur. Ég bið þá sem móðguðust innilega afsökunar,“ sagði Newton meðal annars en hann hefur þegar misst styrktaraðila út af þessu máli. „Ég hef bæði misst styrktaraðila og aðdáendur út af þessu og ég geri mér grein fyrir því að brandarinn er á minn kostnað þegar upp er staðið. Ekki vera eins og ég. Verið betri en ég.“pic.twitter.com/Rwxzcu883T— Cameron Newton (@CameronNewton) October 6, 2017
NFL Tengdar fréttir Fyndið að heyra konu tala um hlaupaleiðir Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum eftir að hafa talað niður til kvenkynsíþróttafréttamanns á blaðamannafundi. 5. október 2017 14:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Fyndið að heyra konu tala um hlaupaleiðir Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum eftir að hafa talað niður til kvenkynsíþróttafréttamanns á blaðamannafundi. 5. október 2017 14:30