Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour Ashley Olsen hættir með kærastanum Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour Ashley Olsen hættir með kærastanum Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour