MS vinnur Arla í keppni um besta skyrið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. október 2017 15:14 Ísey skyr með bökuðum eplum vakti sérstaka lukku. Vísir/Stefán Ísey skyr frá MS hlaut gullverðlaun í flokki mjólkurafurða og í keppni um besta skyrið á alþjóðlegri matvælasýningu sem haldin er í Herning í Danmörku. MS bar þar meðal annar sigur úr býtum gegn vörum frá ASDA en fyrirtækin hafa tekist á á skyrkmarkaði undanfarin ár. Ísey skyr með bökuðum eplum var varan sem þótti bera höfuð og herðar yfir aðrar vörur en þetta er í annað sinn sem MS hlýtur þessi verðlaun, fyrst árið 2012 þegar kókómjólk var valin besta mjólkurafurðin. MS hefur á undanförnum árum átt í samkeppni við Arla á skyrmarkaði í Evrópu. Arla hefur tekið upp auglýsingar hér á landi og gengu stjórnendur svo langt að segja starfsemina vera á Höfn á Íslandi. MS svaraði þá fyrir þetta með eigin auglýsingu.Í samtali við heimasíðu matvælasýningarinnar segir Auðunn Hermansson, verkefnastjóri hjá MS, að það sé mikið afrek fyrir lítið fyrirtæki eins og MS að vinna til þessara verðlauna. „Það er magnað að lítið fyrirtæki eins og við getum unnið tvisvar í þessum flokki,“ segir Auðunn. „Þetta er vara sem við leggjum hvað mesta áherslu á.“MS hefur verið í örri útrás en í fyrra seldi fyrirtækið um þrettán þúsund tonn af skyri á erlendri grundu samanborið við þrjú þúsund tonn á Íslandi. Tengdar fréttir Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni Seldu hundrað milljón dósir af skyri á Norðurlöndunum í fyrra. 22. apríl 2015 10:29 Arla villir á sér heimildir: Framkvæmdastjóri hjá MS bregst við á Facebook Á Facebook síðu fyrirtækisins segir að skyrið sé framleitt á Höfn. 7. maí 2015 14:45 „Jógúrt að þykjast vera skyr, týpískt“ Mjólkursamsalan sendir Arla tóninn í nýrri auglýsingu. 28. maí 2015 17:46 Íslenskt skyr í útrás til Asíu MS tapaði í sumar einkaréttinum á skyri í Finnlandi og hafði áður tapað sömu réttindum í Svíþjóð. Forstjóri MS segir fyrirtækið búið að sætta sig við niðurstöðuna og leggur áherslu á sókn á nýja markaði með nýtt vörumerki. 30. september 2017 20:00 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Ísey skyr frá MS hlaut gullverðlaun í flokki mjólkurafurða og í keppni um besta skyrið á alþjóðlegri matvælasýningu sem haldin er í Herning í Danmörku. MS bar þar meðal annar sigur úr býtum gegn vörum frá ASDA en fyrirtækin hafa tekist á á skyrkmarkaði undanfarin ár. Ísey skyr með bökuðum eplum var varan sem þótti bera höfuð og herðar yfir aðrar vörur en þetta er í annað sinn sem MS hlýtur þessi verðlaun, fyrst árið 2012 þegar kókómjólk var valin besta mjólkurafurðin. MS hefur á undanförnum árum átt í samkeppni við Arla á skyrmarkaði í Evrópu. Arla hefur tekið upp auglýsingar hér á landi og gengu stjórnendur svo langt að segja starfsemina vera á Höfn á Íslandi. MS svaraði þá fyrir þetta með eigin auglýsingu.Í samtali við heimasíðu matvælasýningarinnar segir Auðunn Hermansson, verkefnastjóri hjá MS, að það sé mikið afrek fyrir lítið fyrirtæki eins og MS að vinna til þessara verðlauna. „Það er magnað að lítið fyrirtæki eins og við getum unnið tvisvar í þessum flokki,“ segir Auðunn. „Þetta er vara sem við leggjum hvað mesta áherslu á.“MS hefur verið í örri útrás en í fyrra seldi fyrirtækið um þrettán þúsund tonn af skyri á erlendri grundu samanborið við þrjú þúsund tonn á Íslandi.
Tengdar fréttir Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni Seldu hundrað milljón dósir af skyri á Norðurlöndunum í fyrra. 22. apríl 2015 10:29 Arla villir á sér heimildir: Framkvæmdastjóri hjá MS bregst við á Facebook Á Facebook síðu fyrirtækisins segir að skyrið sé framleitt á Höfn. 7. maí 2015 14:45 „Jógúrt að þykjast vera skyr, týpískt“ Mjólkursamsalan sendir Arla tóninn í nýrri auglýsingu. 28. maí 2015 17:46 Íslenskt skyr í útrás til Asíu MS tapaði í sumar einkaréttinum á skyri í Finnlandi og hafði áður tapað sömu réttindum í Svíþjóð. Forstjóri MS segir fyrirtækið búið að sætta sig við niðurstöðuna og leggur áherslu á sókn á nýja markaði með nýtt vörumerki. 30. september 2017 20:00 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni Seldu hundrað milljón dósir af skyri á Norðurlöndunum í fyrra. 22. apríl 2015 10:29
Arla villir á sér heimildir: Framkvæmdastjóri hjá MS bregst við á Facebook Á Facebook síðu fyrirtækisins segir að skyrið sé framleitt á Höfn. 7. maí 2015 14:45
„Jógúrt að þykjast vera skyr, týpískt“ Mjólkursamsalan sendir Arla tóninn í nýrri auglýsingu. 28. maí 2015 17:46
Íslenskt skyr í útrás til Asíu MS tapaði í sumar einkaréttinum á skyri í Finnlandi og hafði áður tapað sömu réttindum í Svíþjóð. Forstjóri MS segir fyrirtækið búið að sætta sig við niðurstöðuna og leggur áherslu á sókn á nýja markaði með nýtt vörumerki. 30. september 2017 20:00