KR-ingar aftur án Jóns Arnórs fyrstu mánuði tímabilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2017 09:00 Jón Arnór Stefánsson. vísir/eyþór Það lítur út fyrir að Íslands- bikarmeistarar KR þurfi annað árið í röð að byrja fyrstu mánuði tímabilsins án síns besta leikmanns. Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður Domino´s deildar karla 2016-17 og besti leikmaður úrslitakeppninnar 2017, gæti verið frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í Meistarakeppni KKÍ. Jón Arnór sagði í samtali við Morgunblaðið að sin hafi slitnað frá sinafestu við lífbeinið. Það er búist við að slíkt gæti tekið um það bil sex vikur að gróa. Þetta eru sömu meiðsli og Jón Arnór var að glíma við í undirbúningum fyrir Evrópumótið í sumar en þá koma rifa í sinina. Jón Arnór sparaði sig í undirbúningnum og tókst síðan að spila alla leiki Íslands á EM í Helsinki. Jón Arnór var besti leikmaður KR í Evrópukeppninni á dögunum þar sem hann var með 17,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í leik og það leit út fyrir að hann væri að koma af miklu krafti inn í Íslandsmótið. Jón Arnór þarf hinsvegar að sætta sig við það að missa af fyrstu mánuðunum alveg eins og á síðasta tímabili þegar hann spilaði ekki fyrsta leikinn sinn fyrr en í janúar. Jón Arnór kom þá sterkur inn og hjálpaði KR að vinna tvöfalt á hans fyrsta tímabili á Íslandi frá 2009. Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30 Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. 2. október 2017 19:30 Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1. október 2017 18:51 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Það lítur út fyrir að Íslands- bikarmeistarar KR þurfi annað árið í röð að byrja fyrstu mánuði tímabilsins án síns besta leikmanns. Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður Domino´s deildar karla 2016-17 og besti leikmaður úrslitakeppninnar 2017, gæti verið frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í Meistarakeppni KKÍ. Jón Arnór sagði í samtali við Morgunblaðið að sin hafi slitnað frá sinafestu við lífbeinið. Það er búist við að slíkt gæti tekið um það bil sex vikur að gróa. Þetta eru sömu meiðsli og Jón Arnór var að glíma við í undirbúningum fyrir Evrópumótið í sumar en þá koma rifa í sinina. Jón Arnór sparaði sig í undirbúningnum og tókst síðan að spila alla leiki Íslands á EM í Helsinki. Jón Arnór var besti leikmaður KR í Evrópukeppninni á dögunum þar sem hann var með 17,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í leik og það leit út fyrir að hann væri að koma af miklu krafti inn í Íslandsmótið. Jón Arnór þarf hinsvegar að sætta sig við það að missa af fyrstu mánuðunum alveg eins og á síðasta tímabili þegar hann spilaði ekki fyrsta leikinn sinn fyrr en í janúar. Jón Arnór kom þá sterkur inn og hjálpaði KR að vinna tvöfalt á hans fyrsta tímabili á Íslandi frá 2009.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30 Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. 2. október 2017 19:30 Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1. október 2017 18:51 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30
Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. 2. október 2017 19:30
Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1. október 2017 18:51